Fara í efni

Leikur á Langasandi

Tíska - 9. júní 2020

HÉR ER skellti sér með ljósmyndaranum Aldísi Pálsdóttur og fyrirsætunni Helen Óttarsdóttur á Langasand einn sólríkan dag snemmsumars. Þetta er útkoman.

Brigitte Bardot myndi pottþétt leggja blessun sína yfir þetta dress og sandalarnir gætu allt eins verið Hermès.

Skartið er frá Orrafinn og fæst í Meba, Smáralind.

Lífið er ljúft á Langasandi…

L’Absolu Rouge Drama Matt-varalitur frá Lancôme er með púðurkenndri áferð sem helst á allan daginn. Liturinn Obsessive Red er í uppáhaldi hjá okkur og var notaður á Helen fyrir tískuþáttinn. Fæst í Hagkaup og Lyfju.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben