Fara í efni

Í tísku hjá körlunum í haust

Tíska - 2. september 2024

Hér er innblástur fyrir haustið fyrir karlana sem vilja vera með puttann á púlsinum.

Lekkerir leddarar

Leðurjakkar eru skyldueign í fataskápinn hjá öllum kynjum en sjaldan hefur þessi klassíska flík verið jafn áberandi og þessi misserin. Góð afsökun til að hafa augun opin fyrir nýjum og gæjalegum leddara!
Leðurfrakkar eru líka að trenda eins og þessi eitursvali gaur, sem er eins og klipptur út úr seventís-bíómynd, sannar.

Steldu stílnum

Hugo, Herragarðurinn, 99.980 kr.
Zara, 38.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Selected, 55.990 kr.
Galleri 17, 44.995 kr.
Zara, 12.995 kr.
Kultur menn Smáralind, 59.995 kr.

Reffilegt rúskinn

Flíkur úr rúskinni fylgja óneitanlega hausttískunni og árið í ár er síður en svo undantekning þar sem jakkar, frakkar og fylgihlutir úr þessu gæðaefni eru að trenda.

Steldu stílnum

Zara, 8.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Rúskinnsskór og stígvél eru líka sjóðheit í haust og vetur. Farið bara varlega í slabbinu!
Herragarðurinn, 39.980 kr.
Zara, 10.995 kr.
Herragarðurinn, 34.980 kr.
Timberland, 28.990 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.

Kúrekastíll

Gallabuxur við gallaskyrtu eða jakka og kúrekastígvél og kögur er eitthvað sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Nú er tíminn til að finna sinn innri kúreka! Jííhaa!

Steldu stílnum

Polo Ralph Lauren, Herragarðurinn, 24.980 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind
Jack & Jones, 11.990 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Zara, 12.995 kr.

Vínrautt

Við vitum að september hefur bankað upp á þegar vínrauði liturinn dúkkar upp. Gefðu fataskápnum djúsí krydd með flíkum og fylgihlutum í þessum sexí lit.

Steldu stílnum

Herragarðurinn, 99.980 kr.
Herragarðurinn, 19.980 kr.
Zara, 5.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.

Praktík

Praktískir jakkar sem kallaðir eru „utility“ jakkar upp á enskuna eru að trenda. Bomber-jakkar halda einnig velli og sportlegir, léttir jakkar sem eru smart en súper praktískir. Við erum nokkuð vissar um að þetta eru góðar fréttir fyrir marga stráka!
Hugo, Herragarðurinn, 39.980 kr.
Herragarðurinn, 59.980 kr.
Selected, 34.990 kr.
Kultur menn, 69.995 kr.
Útilíf, 32.500 kr.
Air, 19.995 kr.
Útilíf, 34.900 kr.
Weekday, Smáralind.
Selected, 25.900 kr.
Zara, 13.995 kr.
Dressmann, Smáralind.
Zara, 13.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Topp 30 yfirhafnir fyrir karlana í haust

Tíska

Topp trend á tískuviku í París

Tíska

Beyoncé í sjóðheitu sambandi með Levi´s

Tíska

Dúndurdílar á Miðnæturopnun! (Það sem er á radarnum hjá stílistanum okkar!)

Tíska

Taktu þátt í bleika mánuðinum

Tíska

Óskalisti stílista úr ZARA

Tíska

Glamúr og nördismi í götutískunni í Mílanó

Tíska

Kíktu í pokann hjá Mari Järsk