Fara í efni

Steldu stílnum frá skvísunum á Strikinu

Tíska - 15. september 2020

Við skruppum til Köben á tískuviku og stálum stílnum frá flottustu skvísunum á Strikinu!

Hversu mikið værum við til í að stela þessum átfittum frá þessum tískudívum sem ganga niður götur Köben eins og súpermódel?

Vel stíliseraðar vinkonur á tískuviku.
Leðurblazerar eru hámóðins og fást bæði í Weekday og Zara.
Svart leður frá toppi til táar er lúkk sem við styðjum heilshugar. Girl Power!

Rauði liturinn kemur sterkur inn með hausttískunni. Hér má sjá hvernig rauður fylgihlutur getur gjörsamlega fullkomnað átfittið og sett punktinn yfir i-ið.

Tjúlluð sólgerlaugu frá Celine sem fást í Optical Studio, Smáralind.
Hér má sjá gott dæmi um það hvernig rauðir fylgihlutir poppa upp á nútral litapallettu.
Við elskum þetta seventís-lúkk!

Komdu í heimsókn í Smáralind og fáðu tískuinnblástur beint í æð!

Meira úr tísku

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugna­trendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor