Hlýtóna
Hlýir brúnir, karamellu- og sinnepstónar eru greinilega áberandi hjá strákunum.
Steldu stílnum
Gummi kíró hafði rétt fyrir sér. Kögrið kemur sterkt inn í karlatískunni með vorinu.
Hversu gjörsamlega truflaðir eru þessir einstöku jakkar úr smiðju Zara?
Verðlaun fyrir heitasta lúkk tískuviku fer til þessa myndalega herramanns.