Fara í efni

Steldu stílnum frá smörtustu körlum Evrópu

Tíska - 13. janúar 2022

Okkur finnst karlatískan ekki fá nógu mikið vægi í fjölmiðlum. Þegar við fengum myndir inn á borð til okkar frá karlatískuviku urðum við hreinlega að deila þeim með ykkur. Hér eru smörtustu karlar Evrópu sem geta gefið innblástur og það sem stílistinn okkar valdi úr verslunum ef ykkur vantar aðstoð til að poppa upp á fataskápinn ykkar fyrir vorið.

Cargo-buxur og sixpensarar eru trendí ef marka má þennan vel til hafða herramann.
Silfurrefirnir eiga karlatískuvikuna, ekki spurning. Engir aldursfordómar þar á bæ!

Hlýtóna

Hlýir brúnir, karamellu- og sinnepstónar eru greinilega áberandi hjá strákunum.
Þessi meistari kann að "layera" flíkurnar sínar.
Sjúklega chic par á karlatískuviku.

Steldu stílnum

Selected, 13.990 kr.
Zara, 9.995 kr.
Selected, 16.990 kr.
Esprit, 26.247 kr.
Zara, 27.995 kr.
Galleri 17, 27.995 kr.
Steinar Waage, 32.995 kr.
Meba, 29.900 kr.
Gummi kíró hafði rétt fyrir sér. Kögrið kemur sterkt inn í karlatískunni með vorinu.
Limited Edition-jakki, Zara, 85.995 kr.
Limited Edition-jakki, Zara, 85.995 kr.
Hversu gjörsamlega truflaðir eru þessir einstöku jakkar úr smiðju Zara?
Lífsgleðin lekur af þessu sjarmatrölli sem er án efa glaður að komast aftur á tískuviku.
Ekki reyna þetta heima, krakkar!
Cargo-buxur og leddari á þessum töffara.
Beisik en ekki boring!
Selected, 19.990 kr.
Selected, 8.590 kr.
Kultur menn, 45.995 kr.
Zara, 27.995 kr.
Jack & Jones, 12.990 kr.
Air, 20995 kr.
Zara, 3.495 kr.
Kultur menn, 41.995 kr.
Þessir félagar vita alveg hvað þeir eru að gera!
Skemmtileg áferð á frakkanum.
Smartheitin hreinlega leka af þessum tískudúdda.
Þeir eru ekki hræddir við liti, þessir tískunördavinir.
Verðlaun fyrir heitasta lúkk tískuviku fer til þessa myndalega herramanns.

Meira úr tísku

Tíska

40 sætustu sundfötin sumarið 2022

Tíska

10 beisik en ekki boring flíkur og fylgihlutir til að fjárfesta í fyrir sumarið

Tíska

Fjölhæfasta flíkin í fataskápnum

Tíska

Sumartískan-þetta er það eina sem þú þarft!

Tíska

Þetta trend er allstaðar!

Tíska

Karlatískan sumarið 2022

Tíska

30 vel valin dress í veisluna

Tíska

Hvað verður í tísku í vor og sumar?