VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Okkur finnst karlatískan ekki fá nógu mikið vægi í fjölmiðlum. Þegar við fengum myndir inn á borð til okkar frá karlatískuviku urðum við hreinlega að deila þeim með ykkur. Hér eru smörtustu karlar Evrópu sem geta gefið innblástur og það sem stílistinn okkar valdi úr verslunum ef ykkur vantar aðstoð til að poppa upp á fataskápinn ykkar fyrir vorið.
Gummi kíró hafði rétt fyrir sér. Kögrið kemur sterkt inn í karlatískunni með vorinu.
Hversu gjörsamlega truflaðir eru þessir einstöku jakkar úr smiðju Zara?
Verðlaun fyrir heitasta lúkk tískuviku fer til þessa myndalega herramanns.