Hér eru nokkrar hugmyndir til að fylla þig innblæstri fyrir tísku vetrarins. Karlmannlegir jakkar í yfirstærð, dragtir, kamellitur og stórt hár er „möst“.


Nýju leðurjakkarnir frá Zara eru sjúklega heitir. Zara, 6.995 kr. Zara, 4.495 kr. Hversu flott er Linda? Svart frá toppi til táar fer aldrei úr tísku. Spurning hvenær klippingin kemur aftur? Zara, 10.995 kr. Zara, 10.995 kr. Karlmannlegt, kæruleysislegt og kynþokkafullt.

Jakki, Zara, 12.995 kr. Zara, 6.995 kr.
Það fara fáir í skó Cindy Crawford hvað fegurð varðar en mattur farði, spice-varablýantur og carmen-rúllur koma þér ansi langt!

Þú færð ekki meiri þekju en frá nýja farðanum frá Smashbox sem fæst í Lyfju og Hagkaup, Smáralind. Varablýantur í litnum Spice frá MAC. Zara, 2.595 kr.
Nú er stíll fyrirsætna tíunda áratugarins vinsæll og súper-Cindy er heldur betur betri en engin þegar kemur að tískufyrirmyndum.