Fara í efni

Topp 10 sem stílistinn okkar vill bæta við fataskápinn fyrir veturinn

Tíska - 31. október 2022

Þessar flíkur og fylgihlutir eru eitthvað sem myndu bæta heilmiklu við fataskápinn okkar fyrir veturinn. Stílisti HÉR ER valdi nokkra hluti sem halda í kúlið yfir kaldari mánuði ársins.

Peysukjóll

Peysukjólar eru einföld en chic leið til að klæðast yfir vetrartímann. Við þykkar sokkabuxur og upphá stígvél ertu komin með fullkomið vinnudress.
Zara, 7.495 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 7.495 kr.
Peysukjóll úr ullarblöndu, Esprit, 18.995 kr.

Chunky peysa

Við hreinlega búum í þykkum peysum yfir vetrartímann og þá er ekki verra að peysan sé svolítið falleg líka. Hér eru nokkrar sem stílistanum okkar líst vel á!
Zara, 8.495 kr.
Galleri 17, 18.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Falleg stutt ullarpeysa við uppháar buxur eða pils. Esprit, 14.995 kr.
Monki, Smáralind.
Peysa úr ullarblöndu frá Rosemunde, Karakter, 22.995 kr.
Zara, 6.495 kr.

„Shearling“-jakkar og vesti

Það er eitthvað ótrúlega töff við „shearling“ jakka og vesti sem gefur dressinu ákveðinn x-faktor.
Zara, 14.995 kr.
Zara, 10.995 kr.

Fersk kápa

Við hlökkum til að leyfa okkur að fjárfesta í nýrri kápu fyrir veturinn. Þessar eru extra djúsí!
Selected, 45.990 kr.
Rykfrakki úr ullarblöndu, Weekday, Smáralind.

Cargo-buxur

Ef það er einn buxnastíll sem mun tröllríða tískubransanum á næstunni og við viljum gjarnan að rati inn í fataskápinn okkar fyrir veturinn eru það cargobuxur.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 6.495 kr.

Bomber-jakki

Bomber-jakkar eru ágætis milliárstíðaflík sem gott er að klæðast yfir ullarpeysur á haustin. Svo er bara ákveðinn kúl-faktor sem fylgir þeim óneitanlega.
Zara, 16.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Weekday, Smáralind.

Reiðstígvél

Upphá stígvél eru möst í vetur.
Zara, 21.995 kr.
Steinar Waage, 32.995 kr.

Fylgihlutirnir

Djúsí trefill, fallegir leðurhanskar og smart húfa eru fylgihlutirnir sem geta hreinlega gert átfittið á kaldari dögum ársins.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 4.995 kr.
Zara, 3,495 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Smörtustu stílstjörnurnar á tískuviku í Köben

Tíska

Búðu þig undir vorið

Tíska

Klikkuðustu og klæðilegustu lúkkin á hátískuviku

Tíska

Stærstu trendin í fylgihlutum í vor

Tíska

Nýjasta tískan á götum Mílanó og Parísar

Tíska

Hvað verður í tísku hjá körlunum á næstunni?

Tíska

Þórunn Högna mun ekki klæðast Crocs og hefur aldrei átt flíspeysu

Tíska

Söngkonan Glowie orðin deildarstjóri hjá einni stærstu tískuvörukeðju heims