Fara í efni

Svona klæddust skvísurnar á tískuviku í Köben

Tíska - 7. ágúst 2024

Hvort sem þú aðhyllist skandínavískan mínimalisma eða meira er meira í þínum bókum, er hægt að fá innblástur frá skvísunum í Köben sem spókuðu sig um á tískuviku sem haldin var þar á dögunum. HÉR ER var að sjálfsögðu á staðnum til að taka niður punkta.

Ballerínur

Ballerínuskór sáust á annarri hvorri stelpu, að minnsta kosti, á tískuviku í Köben. Skandinavísku stílstjörnurnar eru einkar hrifnar af þeim í rauða litnum, nota bene.
Rauðir ballerínuskór eru heldur betur búnir að vera að trenda á norðurlöndunum.
Það er eitthvað við ballerínuskó sem gerir hvaða átfitt sem er mjög áreynslaust og chic.
Reymdir og gegnsæir, annað mjög stórt trend.
Sætar, bláar ballerínur paraðar með sokkum.
Meira gegnsætt.
Kaupfélagið, 11.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
Kaupfélagið, 21.995 kr.
GS Skór, 56.995 kr.
Þóra Valdimars og Jeanette Madsen frá Rotate með tískuvinkonu sinni.

Áreynslulaust skyrtu og buxna-kombó

Stundum þarf bara eina töff skyrtu og flottar buxur til að gera átfittið. Hér eru góð dæmi um það hvernig þær dönsku klæða sig á áreynslulausan og einfaldan hátt.
Leopard-skyrta, gallabuxur og Ganni-taska, skothelt skandí-kombó.
Krispí, hvít skyrta við dökkbláar gallabuxur er par sem fer seint úr tísku.
Grece Ghanem í dýramynstruðum buxum við gallaskyrtu.
Skemmtilega stíliserað.
Gerist ekki klassískara.
Frumlegt og flippað hjá Þóru Valdimars.
Gucci-mynstraðar lógóbuxur við blómaskyrtu hjá Grece.
Galleri 17, 9.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 59.990 kr.
Selected, 19.900 kr.
Mathilda, 32.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Monki, Smáralind.
Boss, Mathilda, 29.990 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 7.995 kr.
Galleri 17, 9.995 kr.

XL Blazer

Ekki beint nýtt trend en blazerar í yfirstærð eru ekki að fara neitt ef marka má stílstjörnurnar í Köben. Einfaldlega kúl!
Blazerinn fallega tekinn saman í mitti með belti.
Blazer og pils-kombó sem virkar.
Korsilettutoppar eru að koma sterkir inn.
Retró og reffilegt.
Beisik og bjútífúl.
Teinóttur og töff.
Weekday, Smáralind.
Anine Bing, 89.990 kr.
Zara, 11.995 kr.
Smart þríeyki.

Fönkí fylgihlutir

Þær dönsku eru ekki hræddar við að nota fylgihluti eins og töskur, gleraugu og hárskraut í skærum lit og skemmtilegum mynstrum. Hugsanlega eitthvað sem við íslensku konurnar mættum taka okkur til fyrirmyndar af og til!

Fersk litapalletta

Smjörgulur er ferskur andvari inn tísku nýrrar árstíðar.
Zara, 3.795 kr.
Zara, 3.795 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Mathilda, 158.990 kr.

Heimatilbúið

Heklaðar og bróderaðar flíkur og blúndur par exelans er eitthvað sem er sjóðheitt í Köben um þessar mundir, sjá meðfylgjandi myndir.

Dass af rauðu

Rauði liturinn er ekkert á förum í tískunni, allavega næsta árið enda skemmtilegur litur til að leika sér með til að poppa upp á dressið.

Húmor

Það skemmtilega við tískuna í Kaupmannahöfn er leikgleðin og húmorinn sem skín oft og tíðum í gegn.

Svart/hvítt

Stundum er einfaldleikinn einfaldlega bestur.
Miu Miu, Optical Studio, 56.900 kr.
Zara, 4.595 kr.
Celine, Optical Studio, 99.900 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Zara, 5.595 kr.
Miu Miu, Optical Studio, 68.700 kr.
Zara, 4.595 kr.
Monki, Smáralind.
Boss, Mathilda, 39.990 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 5.595 kr.
Anine Bing, Mathilda, 89.990 kr.

Capri

Hvort sem þú elskar þær eða hatar er eitt víst- tískukrádið er heillað af capri-buxum.

Meira úr tísku

Tíska

Skórnir sem skipta máli í haust

Tíska

Í tísku hjá körlunum í haust

Tíska

Hausttískan 2024

Tíska

Topp 20 yfirhafnir fyrir haustið

Tíska

Steldu stílnum frá Jóhönnu Guðrúnu

Tíska

Steldu stílnum frá dönsku stílstjörnunum

Tíska

„Back to School“ með Galleri 17

Tíska

Verða skinny-gallabuxurnar með kombakk í haust?