Fara í efni

Við völdum það flottasta úr vefverslunum

Tíska - 20. nóvember 2020

Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að kaupa á Netinu og margar verslanir Smáralindar komnar með mjög notendavænar vefverslanir. Hérna er það sem okkur finnst flottast á vefnum þessa dagana.

Gull og gersemar

Næla sem lítur út fyrir að kosta hvítuna úr augunum báðum og hinn fullkomni jólakjóll.

Þessi fádæma fallega næla er það besta á Internetinu í dag að okkar mati.

hér er smáralind jólakjóll zara á íslandi
Er jólakjóllinn fundinn? Við tókum andköf þegar þessi birtist á skjánum hjá okkur. Zara, 6.495 kr.
Hér sést kjóllinn á pólsku fyrirsætunni Anja Rubik.

Kósí í kuldanum

Fallegar yfirhafnir og kósígallar par excellence.

Kápa hér er smáralind zara ísland
Við getum ekki hætt að dást að þessari kápu. Zara, 19.495 kr.
Poncho-peysa sem er hneppt á hliðunum. Lúkkar sérlega djúsí! Zara, 8.495 kr.

Sjúklega chic kápa sem við gætum vel hugsað okkur að klæðast við allt frá kjólum yfir í jogging-galla.

Zara, 16.995 kr.
Hrikalega kósí hettupeysa, Zara, 4.495 kr.
Skyrtujakkar eru mál málanna núna og þessi finnst okkur svolítið töffaralegur. Zara, 6.495 kr.

Zara kom nýverið út með undirfatalínu en þessi náttkjóll er einn sá fallegasti sem við höfum séð. Fullkominn í jólapakkann!

Zara, 8.495 kr.
selected smáralind hér er náttföt jól
Mjúk og sæt náttföt úr Selected, 11.990 kr.

Töffaraskór

Þessar týpur eru að heilla okkur upp úr skónum.

Þessar karlmannlegu mokkasíur rötuðu beint á óskalistann okkar. Hvort sem þú elskar þennan stíl eða hatar verður hann allsráðandi á næstunni! Zara, 7.495 kr.
Stígvél drauma okkar! Zara, 19.459 kr.

Smelltu hér til að fara á vefverslun Zara

Jólaliturinn

Allt sem er rautt, rautt…

Hversu krúttlegur er hægt að vera? Hundapeysa úr Lindex, 2.599 kr.

Smelltu hér til að fara á vefverslun Lindex

Smelltu hér til að fara á vefverslun Karakter og Galleri 17

Gyllt og glimmer

Við elskum allt sem glitrar.

Kuldaskórnir

Úrvalið af grófum skóm hefur aldrei verið jafn gott.

Smelltu hér til að fara á vefverslun Kaupfélagsins og Steinars Waage

Smelltu hér til að fara á vefverslun Selected, Vero Moda og Vila

Allt það sem ég óska mér…

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl