Fara í efni

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska - 6. október 2025

Enn á ný hefur leðurjakkinn fangað hug og hjörtu þeirra tískusinnuðu. Á nýafstaðinni tískuvikunni í París mátti sjá hann í öllum hugsanlegum útfærslum: aðsniðinn, mínimalískan, með mótorhjólaívafi og í bomber-útgáfu, „vintage“ útlítandi og í kápuformi. Allar helstu tískudívurnar klæddust leðri og ljóst er að þessi klassíska yfirhöfn er komin á nýjan stall – sem tákn sjálfstrausts og tímaleysis. Hér geturðu fengið innblástur og séð hvar hægt er að versla fallegan leðurjakka í verslunum Smáralindar.

Aðsniðinn

Galleri 17, 52.995 kr.

Bomber

Kápur

Mathilda, 159.990 kr.
Anine Bing, Mathilda, 119.990 kr.

Mótorhjólastíll

Zara, 8.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 199.990 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Mathilda, 89.990 kr.

Tekinn saman í mittið

Zara, 11.995 kr.
Zara, 38.995 kr.

Brúnn

Zara, 65.995 kr.
Galleri 17, 98.995 kr.
Zara, 11.995 kr.

Fleiri flottir

Karakter, 76.995 kr.
Mathilda, 94.990 kr.
Mathilda, 289.990 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng