Red hot
Hvað eru jól án þess að rauði varaliturinn sé tekinn upp? Hér eru nokkrir litir og formúlur sem við mælum heilshugar með.
Glimmer og glans
Áramótapartíið er ekki fullkomnað nema augun séu glansandi fín með glimmerögnum. Hér mælum við með skotheldum snyrtivörum fyrir Gamlárs!
Ómissandi augnhár
Gerviaugnhár setja punktinn yfir i-ið í glamúrnum og gefa augnumgjörðinni kynþokkafullt yfirbragð.
Flottir fingur
Glimmer, gleði og glans á líka við um neglurnar!
Brilljant brúnka
Á þessum árstíma, þegar við höfum varla séð til sólar í marga mánuði er ekkert betra en að fríska sig við með smá brúnku. Hér eru þær snyrtivörur sem förðunarfræðingur HÉR ER mælir með til að fríska sig við á hryssingslegum vetrardögum.