Klassísk fegurð

Steldu lúkkinu

Augnskuggapallettan Grand Bal 539 frá Dior. 
Aura Dew augnskuggi og highlighter frá Shiseido. 
Blooming Blush kinnalitur í litnum Peach frá Sensai. 
Mademoiselle Shine frá Lancôme í lit 392.
Ljómandi

Ljómandi húð fer aldrei úr tísku. Nú mega púðurkenndir highlighterar sem hægt er að sjá úr kílómetra fjarlægð taka pásu því hógværari ljómi er málið. Hægt er að framkalla hann á ýmsa vegu, með feitu dagkremi, farðagrunni með ljómaögnum eða kremuðum eða fljótandi highlighter.
Steldu lúkkinu

Shimmering Skin Perfector frá Becca. 
Cream Color Base frá MAC. 
Glowing Base frá Sensai.
Ég sé rautt

Steldu lúkkinu

Þessi varalitur var notaður á Bellu Hadid fyrir Oscar de la Renta sem sjá má hér að ofan. 
Lady Danger, Russian Red og Ruby Woo frá MAC eru geggjaðir rauðir varalitir með mismunandi undirtón.
Seventís



Steldu lúkkinu

Diorshow í bláu er í takt við seventíslúkkið. 
Kinnaliturinn Melba frá MAC sem flott er að nota á kinnar og augu.
Brooke Shields-brúnir

Steldu lúkkinu

Brow Blade frá Urban Decay er með „tússpenna“ á öðrum endanum sem teiknar „hár“ á trúverðugan hátt. 
Augabrúnagelið Brow Drama frá Maybelline ýfir brúnirnar upp, gefur lit og heldur þeim á sínum stað.
Mjúkt smokey

Steldu lúkkinu

Spice varablýantur og Powder Kiss Liquid varalitur frá MAC. 
Augnblýanturinn sívinsæli Teddy frá MAC. 
Naked Reloaded-augnskuggapalletta frá Urban Decay.

Stjörnuförðunarmeistarinn Pat McGrath hannaði haustlúkkið fyrir Marc Jacobs í ár en þar spilaði grafískur eyeliner stóra rullu.
Steldu lúkkinu

Shocking eyelinerpenni frá YSL. 
Synchro Skin Self-Refreshing farði frá Shiseido.

Gamla, góða glossið


Klassíski glossinn Lipglass frá MAC. 
Nærandi og mjúkur varagloss frá Sensai.
Femme Fatale

Það er eitthvað dásamlega haustlegt við rauðvínslitaðar varir og lúkkið er best þegar restinni af förðuninni er haldið í lágmarki. Hér sjáum við hina gullfallegu Bellu Hadid baksviðs hjá Fendi.
Steldu lúkkinu

Rouge Pur Couture-varalitur frá YSL í litnum Rouge Vinyle. 
Diva frá MAC er klassískur rauðvínslitur. 
Black Opium er kryddaður og kynþokkafullur ilmur frá YSL í stíl við Femme Fatale-fílinginn.
Vörurnar í póstinum fást í Hagkaup og MAC, Smáralind.