Dynasty-glamúr
Þú gætir fundið einn svipaðan inní skáp hjá mömmu!

Ef þetta dress öskrar ekki gamlárspartí, þá vitum við ekki hvað. Pallíettur, eitís-axlir og íburðarmikill Dynasty-glamúr. Já, takk!
Zara, 10.995 kr.

Mínimal glamúr
Stundum er minna einfaldlega meira.



GS Skór, 24.995 kr. GS Skór, 27.995 kr. Zara, 16.995 kr.


Töffaralegur glamúr
Þegar töffarinn á lögheimili á þínum bæ.



Karakter, 34.995 kr. Slá úr línu Vampire´s Wife x H&M.
Gull og gersemar
Dass af gulli hefur aldrei sakað.
Zara, 10.995 kr. Vero Moda, 9.990 kr. Zara, 6.495 kr.
Svart og silfrað
Klassískt áramótakombó!
Karakter, 18.995 kr. Vampire´s Wife X H&M. Karakter, 22.995 kr. Esprit, 8.995 kr. Comma, 22.990 kr. Zara, 6.495 kr. Zara, 7.495 kr.


Glamúr og glans
Ef það er eitt kvöld á ári þar sem glimmer er samþykkt í óhóflegu magni á andlitinu, þá er það á gamlárs.

Pallettan býður upp á allskyns möguleika.

Zara, 8.495 kr. Zara, 4.955 kr.
Næturangan
Hvernig viltu ilma þegar þú tekur á móti nýju ári?
Dimmur og dulúðlegur með dass af kaffi. Black Opium er einstakur kvöldilmur. Libre dansar á línu þess kvenlega og karllæga. Einn af okkar uppáhalds.


HÉR ER vefverslun Zara
HÉR ER vefverslun GS Skór
HÉR ER vefverslun Vero Moda, Vila, Selected
HÉR ER vefverslun Karakter
Erum við ekki öll svakalega tilbúin að kveðja árið 2020 með stæl?