Fara í efni

Kveðjum 2020 með stæl

Fegurð - 7. desember 2020

Erum við ekki öll svakalega tilbúin að kveðja árið 2020 með stæl? Hér eru nokkur dress sem hreinlega öskra gamlárspartí!

Dynasty-glamúr

Þú gætir fundið einn svipaðan inní skáp hjá mömmu!

Ef þetta dress öskrar ekki gamlárspartí, þá vitum við ekki hvað. Pallíettur, eitís-axlir og íburðarmikill Dynasty-glamúr. Já, takk!

Zara, 10.995 kr.

Gullfalleg pallíettudress á mæðgur úr H&M.

Mínimal glamúr

Stundum er minna einfaldlega meira.

hér er smáralind zara
Falleg blanda af mínimalisma og yfirdrifnum pallíettum. Zara, 16.995 kr.
hér er smáralind zara ísland
Studio 54-dressið býður upp á þægindi á gamlárs! Zara, 6.495/8.495 kr.
Næntís-mínimalismi í boði Weekday, Smáralind.
H&M.
Steve madden gs skór smáralind hér er tíska
Þessir geggjuðu hælaskór frá Steve Madden ná hátt upp á kálfann og eru kynþokkinn uppmálaður. GS Skór, 19.995 kr.

Töffaralegur glamúr

Þegar töffarinn á lögheimili á þínum bæ.

Töffaralegar buxur við smart blazer er kombó sem klikkar seint. Zara, 12.995/8.495 kr.
vero moda smáralind hér er
Þægindin í fyrirrúmi en glimmerið er aldrei langt undan! Buxur, Vero Moda, 9.990 kr.
GS Skór, 43.995 kr.

Gull og gersemar

Dass af gulli hefur aldrei sakað.

Svart og silfrað

Klassískt áramótakombó!

Vila, 12.990 kr.
Zara, 10.995 kr.

Glamúr og glans

Ef það er eitt kvöld á ári þar sem glimmer er samþykkt í óhóflegu magni á andlitinu, þá er það á gamlárs.

ysl hér er smáralind förðun
Augnskuggapallettuna frá YSL er líka hægt að nota sem veski. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
urban decay smáralind hagkaup
Glimmer-eyelinerarnir frá Urban Decay eru bestir! Fást í Hagkaup, Smáralind.

Næturangan

Hvernig viltu ilma þegar þú tekur á móti nýju ári?

chanel smáralind hér er
Coco Mademoiselle L’Eau Privée er nýr ilmur úr smiðju Chanel sem er markaðssettur sem kvöldilmur. Að okkar mati betri en originalinn og viðeigandi félagi inn í þynþokkafulla kvöldstund.
Kiera Knightley er andlit Chanel að vanda.

HÉR ER vefverslun Zara

HÉR ER vefverslun GS Skór

HÉR ER vefverslun Vero Moda, Vila, Selected

HÉR ER vefverslun Karakter

Erum við ekki öll svakalega tilbúin að kveðja árið 2020 með stæl?

Meira úr fegurð

Fegurð

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð

Heitast í hári 2025

Fegurð

Goðsagna­kenndu næntís varalitirnir frá MAC með endurkomu

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Marg­verðlaunaða augnhára­serumið RevitaLash fæst á Tax Free

Fegurð

Ómót­stæðilegar nýjungar frá Guerlain

Fegurð

Nýjar og spennandi lúxus brúnkuvörur

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free