Fara í efni
Kynning

Maskarinn sem sló í gegn á TikTok

Fegurð - 4. október 2022

Pro XXL Lift frá L’ORÉAL Paris er ein vinsælasta förunarvaran á TikTok þessa dagana. Maskarinn er tvískiptur og inniheldur keratín sem gefur augnhárunum þínum samstundis lyftingu og sveigju. Formúlan sækir innblástur í augnháralyftingu eins og hægt er að fá á snyrtistofu.

17 x meiri þéttleiki og 20° meiri sveigja

Skref 1: 10 x fylltari augnhár með bíótíni. Greiðið í gegnum augnhárin með fyrri formúlunni og byrjið við augnhárarót. Skref 2: 24 klst. lyfting og sveigja með keratíni. Berið formúlu tvö á aunghárin til að fá meiri sveigju og lyftingu.
Formúlan inniheldur pró-keratín sem er prótein sem finnst í hári og hjálpar til við að auka lengd og þéttleika. Maskarinn klessist ekki né smitar út frá sér, hentar öllum augnhárum og er prófað af augnlæknum.

Eitthvað fyrir alla

Pro XXXL-línan inniheldur þrjár týpur af möskurum þannig að allir ættu að finna eitthvað sem að hentar.
PRO XXL LIFT: Maskari fyrir bein augnhár sem gefur þeim samstundis mikla lyftingu.
PRO XXL VOLUME: Maskari fyrir fíngerð augnhár sem vantar meiri þéttleika og 3D-áferð.
PRO XXL EXTENSION: Maskari fyrir stutt augnhár sem gefur þeim samstundis meiri lengd og fjaðurkennt útlit.
Á miðnæturopnun í Smáralind getur þú fundið kynningarsvæði Pro XXL Lift þar sem þú getur tekið þátt í leik og unnið þennan vinsæla maskara sem allir eru að tala um.

Meira úr fegurð

Fegurð

Kylie með nýjan sjóðheitan og sexí ilm

Fegurð

Heitast í hári 2025

Fegurð

Goðsagna­kenndu næntís varalitirnir frá MAC með endurkomu

Fegurð

Nýtt og spennandi á Tax Free

Fegurð

Marg­verðlaunaða augnhára­serumið RevitaLash fæst á Tax Free

Fegurð

Ómót­stæðilegar nýjungar frá Guerlain

Fegurð

Nýjar og spennandi lúxus brúnkuvörur

Fegurð

Förðunarfræðingurinn okkar mælir með á Tax Free