Fara í efni
Kynning

Sjúklega sæt sumarlína Nailberry á Tax Free

Fegurð - 4. maí 2022

Nú þegar sólin er hærra á lofti og við taka bjartari tímar með tilheyrandi veisluhöldum og stemningu er tilvalið að leika sér með sumarlega liti. Nýja sumarlínan frá Nailberry er "spot on" þegar kemur að trendum dagsins og svo þykir okkur ekki verra að naglalökkin eru án 12 skaðlegustu efnanna sem oft má finna í naglalökkum og erfitt að toppa þegar kemur að gæðum. Gríptu tækifærið og splæstu í nýtt lakk á Tax Free!

Nailberry-lökkin eru eiturefnalaus, litsterk og endast einstaklega vel á nöglunum. Þau fást í Elira og Hagkaup, Smáralind.
Fouile Douce heitir þessi fagurguli litur sem er í senn hlýr og upplífgandi og tilvalinn til að spæsa upp á hvaða sumardress sem er.
Nú er mikið í tísku að naglalakka eingöngu "tipsin" á nöglunum í skemmtilegum lit og sumarlitirnir frá Nailberry eru tilvaldir til þess.
Ef þú ert að leita að klæðilegum og kvenlegum lit þá er þessi fölbleiki Flapper málið!
Charleston er ekta elegant vor- og sumarlitur sem mun njóta sín vel í garðpartíunum og veislunum sem framundan eru.
Jazz Me Up er sjúklega sætur kórallitur sem fer einstaklega vel við sólkyssta húð og hvort sem er á hendur eða fætur.

Nailberry á Tax Free

Þú færð Nailberry á Tax Free-afslætti í snyrtivöruversluninni Elira og Hagkaup, Smáralind.
Charleston er fölblár og elegant.
Liturinn Jazz Me Up er sjóðheitur kórallitur.

Meira úr fegurð

Fegurð

Stærsta bjútítrend ársins

Fegurð

Hár og fegurð á hátískuviku í París

Fegurð

Ljómaðu með okkur í sumar

Fegurð

Best í bjútí

Fegurð

Förðunarfræðingar mæla með þessum snyrtivörum og þær fást núna á Íslandi!

Fegurð

Spennandi snyrtivörur frá Lancôme á Tax Free

Fegurð

Snyrtivörur sem fengu förðunarfræðinginn okkar til að segja VÁ!

Fegurð

Stærstu bjútítrendin vorið 2022