Nú er mikið í tísku að naglalakka eingöngu "tipsin" á nöglunum í skemmtilegum lit og sumarlitirnir frá Nailberry eru tilvaldir til þess.
Nú þegar sólin er hærra á lofti og við taka bjartari tímar með tilheyrandi veisluhöldum og stemningu er tilvalið að leika sér með sumarlega liti. Nýja sumarlínan frá Nailberry er "spot on" þegar kemur að trendum dagsins og svo þykir okkur ekki verra að naglalökkin eru án 12 skaðlegustu efnanna sem oft má finna í naglalökkum og erfitt að toppa þegar kemur að gæðum. Gríptu tækifærið og splæstu í nýtt lakk á Tax Free!
Nú er mikið í tísku að naglalakka eingöngu "tipsin" á nöglunum í skemmtilegum lit og sumarlitirnir frá Nailberry eru tilvaldir til þess.