
Góð húðrútína sem samanstendur af „exfoliator“ til að losna við dauðar húðfrumur og gott serum, andlitsolía- og krem hjálpar til við að halda húðinni ljómandi eftir sumarið og allt árið um kring.
Húðrútína og raki






Besta brúnkan



Kremaða sólar“púðrið“ frá Chanel og Terracotta sólarpúðrið frá Guerlain eru á heimsmælikvarða og leyfa okkur að feika sólkyssta húð allan ársins hring.
Terracotta frá Guerlain fæst í Hagkaup. Les Beiges Healthy Glow frá Chanel fæst í Hagkaup.


Kremaður kinnalitur í frísklegum tón gefur heilbrigt útlit á einfaldan hátt.
Teint Idole Ultra-kinnaliturinn frá Lancôme er einstakur fyrir frísklegan ljóma og „útitekið“ lúkk. Einnig er auðvelt að skyggja og highlighta andlitið með þessum snilldarstiftum. Fæst í Lyfju og Hagkaup, Smáralind.
Teint Idole Ultra-kinnalitur frá Lancôme.
Ljómandi!