VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Förðunarfræðingurinn okkar hefur leitað lengi að réttu snyrtivörunum til að framkalla djúsí varir í anda fyrirsætna tíunda áratugarins. Leitinni er lokið, hér er skotheldur topp 5 listi!
Stunning Nude varablýanturinn frá Sensai er í stöðugri notkun hjá undirritaðri. Fullkominn nude litur í silkikenndri formúlu sem rammar varirnar fallega inn.
Varasalvaliturinn Black Honey frá Clinique er goðsagnakenndur í snyrtivörubransanum. Hann gefur vörunum náttúrulegan lit sem er mismunandi eftir því hver á í hlut.
Þá er bara að ugla sat á kvisti og prófa sig áfram!