Topp 5 varablýantarnir
Til að skapa rétta lúkkið fyrir næntís súpermódel varir er varablýantur nauðsynlegur. Kannski óþarfi að vera með fimm í veskinu eins og förðunarfræðingur HÉRER er þekkt fyrir en ykkar er valið!
Stunning Nude varablýanturinn frá Sensai er í stöðugri notkun hjá undirritaðri. Fullkominn nude litur í silkikenndri formúlu sem rammar varirnar fallega inn.
Varasalvaliturinn Black Honey frá Clinique er goðsagnakenndur í snyrtivörubransanum. Hann gefur vörunum náttúrulegan lit sem er mismunandi eftir því hver á í hlut.
Þá er bara að ugla sat á kvisti og prófa sig áfram!