Það sem stendur upp úr, að mati förðunarfræðingsins okkar, er án nokkurs vafa stór fjögurra lita palletta sem hægt er að leika sér heilmikið með, bæði til að skyggja og highlighta andlit, gefa kinnunum lit og ljóma og sem augnskugga. Chanel gerir kinnalita- og augnskuggaformúlur extra vel- og ekki skemma umbúðirnar fyrir!