Fara í efni

Heillandi tilboð á Miðnæturopnun í Smáralind

Lífsstíll - 5. júní 2024

Á Miðnæturopnun í Smáralind þann 5. júní er heldur betur hægt að gera góð kaup fyrir alla fjölskylduna og heimilið. Hér er ýmislegt sem við erum með augastað á en öll tilboðin og dagskrána má nálgast á Smáralind.is.

Á Miðnæturopnun er 20% afsláttur af allri sérvöru í Hagkaup. Það þýðir að við erum á leiðinni í snyrtivörudeildina!
Öll sérvara og þar með talin snyrtivara er á 20% afslætti í Hagkaup á Miðnæturopnun.
GOSH Copenhagen eru snilingar í því að koma með "dupes" á markað, snyrtivörur sem gefa þeim dýrari ekkert eftir. Oh My Glow er sambærileg vara og D-Bronzi frá Drunk Elephant en hægt er að nota þessa brúnkudropa eina og sér fyrir lit og ljóma eða út í dagkrem eða farða. Höfum á tilfinningunni að þessi seljist fljótt upp! Fæst í Hagkaup, Smáralind.

Sumarföt

Þú getur fengið sumarföt fyrir alla fjölskylduna á geggjuðum afslætti á Miðnæturopnun. Hér er brotabrot af því besta.
Weekday er með 3 fyrir 2 af allri "basic" vöru, sum sé joggingpeysum, bolum og þess háttar. Bómullin og gæðin eru til fyrirmyndar í Weekday!
Stuttermabolirnir í Weekday eru geggjaðir.
Smart toppur úr Weekday sem flokkast líka sem "basic".
20% af öllu í Lindex! Stuttbuxur úr hörblöndu, 6.499 kr.
20% af öllu í Levi´s! Þessar ljósu gallabuxur eru fullkomnar sumarbuxur.
Mom-gallabuxur úr Levi´s.
Víðar og trendí pabbagallabuxur úr Levi´s.
Selected er með 20% afslátt af öllum peysum. Við sjáum fyrir okkur að þessi gæti verið góð og klassísk eign í fataskápinn í sumar og mörg sumur á komandi árum. Fullt verð 19.990 kr.
20% af öllu í Galleri 17! Þessi skyrta er sjúklega sæt. Fullt verð: 18.995 kr.
20% af öllu í Herragarðinum. Polo Ralph Lauren skyrta, fullt verð: 26.980 kr.
Anine Bing, Mathilda, fullt verð: 99.990 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda: fullt verð 24.990 kr.
20% af öllu í Galleri 17! Fullt verð: 11.995 kr.
25% afsláttur af öllu í The Body Shop! Við elskum Body Butterin frá þeim.

Sumarskór á alla fjölskylduna

20% af öllu í GS Skór! Fullt verð: 26.995 kr.
Þægilegustu skór sem við höfum átt! 20% af öllu í Kaupfélaginu, fullt verð: 21.995 kr.
20% af öllu í Kaupfélaginu! Fullt verð: 24.995 kr.
20% af öllu í Útilíf, 9.990 kr.
25% af öllu í Timberland. Fullt verð: 18.990 kr.
20% af öllu í Steinari Waage! Fullt verð: 14.995 kr.
Steinar Waage, fullt verð: 14.995 kr.

Gjafavara

Hvort sem þú ert að leita að gjöf eða vilt gera vel við sjálfa þig, þá er um að gera að nýta tækifærið þegar um svona góða afslætti er að ræða.
20% af öllu í Optical Studio! Fendi, fullt verð: 57.900 kr.
20% af öllu í SIX! Fullt verð: 2.495 kr.
20% af öllu og 15% af gullvörum og giftingahringum í Jóni og Óskari. Fullt verð: 62.900 kr.
20% afsláttur í Meba. Sif Jakobs, fullt verð: 16.900 kr.
20% afsláttur af gjafavöru í Epal. Fullt verð: 21.500 kr.
20% afsláttur af stál og silfurskartgripum í Jens! Fullt verð: 22.900 kr.
20% afsláttur af öllu í Meba! Armani, fullt verð: 74.900 kr.
20% afsláttur af öllu í Optical Studio! Prada, fullt verð: 67.600 kr.

Meira úr lífsstíl

Lífsstíll

Spennandi jólagjafahugmyndir fyrir hann

Lífsstíll

Stílistinn okkar skoðar tilboðin á Kauphlaupi

Lífsstíll

„Stórkostlegt átak sem þjóðin hefur tekið algerlega upp á sína arma“

Lífsstíll

Topp 5 bækur til að lesa í haust

Lífsstíll

Fáðu frítt æfinga­prógramm frá Söru Davíðs

Lífsstíll

Hér er óskalisti brúðhjónanna

Lífsstíll

Óskalisti stílista á afslætti á Dekurkvöldi

Lífsstíll

Valentínusar­dagurinn nálgast