Fara í efni

Sætustu strigaskórnir fyrir sumarið

Tíska - 21. maí 2024

Nýir strigaskór eru skyldueign í fataskápinn fyrir sumarið. Hér er stílistinn okkar búin að taka saman þá sætustu sem fást í Smáralind.

Þú klikkar ekki ef þú fjárfestir í einum góðu hvítu strigaskórapari. Adidas heldur áfram að ríkja með Gazelle og Samba en japanska vörumerkið Asics kemur líka mjög sterkt inn sem og klassísku Nike. New Balance bjóða einnig upp á margar trendí týpur.

Asics-strigaskórnir eru sjóðheitir um þessar mundir en vörumerkið fæst í Útilíf og Kaupfélaginu Smáralind.

Asics

Skemmtileg stílisering á Asics-strigaskóm á tískuviku í Mílanó.
Asics, Útilíf, 23.900 kr.
Tískustrákarnir fíla Asics!
Megatöff Asics-týpa á tískuviku í London.
Asics, Útilíf, 16.995 kr.
Asics, Kaupfélagið, 14.995 kr.

Adidas

Týpurnar Samba og Gazelle eru vinsælar og ekki að ástæðulausu.
Smart skólastelpulúkk við Adidas Samba-strigaskó á tískuviku í Köben.
Tískukrádið elskar þá!
Þeir passa við allt: buxur, pils og kjóla.
„Model off Duty“-lúkkið á tískuviku í París.
Bestir við gallabuxur.
Fallegur litur.
Módelin fíla Adidas!
Sætir við stelpulegan kjól!
Gazelle, Kaupfélagið, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.

New Balance

New Balance eru trendí strigaskór sem standast samt sem áður tímans tönn og henta öllum kynjum. Við fílum týpuna með upphækkun persónulega enda gefa þeir extra sentimetra og elegans!
Klassískir New Balance við gallabuxur og hlýrabol á tískuviku í París.
New Balance er með flottar gerðir fyrir öll kyn.
New Balance, 21.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
New Balance, Kaupfélagið, 21.995 kr.

Mínimalískir hvítir

Þessir passa við allt og ekkert og eru skyldueign í fataskápinn í sumar!
Ganni, GS Skór, 31.995 kr.
Súpersætir og retró frá Reebok.
Reebok, Kaupfélagið, 19.995 kr.
Paul Smith, Kultur Menn, 38.995 kr.
Johannes Huebl sætur í mínimalískum hvítum strigaskóm við hvítt átfitt.
Diesel, Galleri 17, 44.995 kr.
Þægindin í fyrirrúmi á tískuviku.
Annað smart karlaátfitt frá tískuviku í New York.
Diesel, Galleri 17, 32.995 kr.
Les Deux, Herragarðurinn, 19.980 kr.
Mínimalískur draumur í London.
Polo, Mathilda, 24.990 kr.
Paul Smith, Kultur Menn, 36.995 kr.
Lacoste, Kaupfélagið, 24.995 kr.
Boss, Herragarðurinn, 39.980 kr.
Golden Goose, Herragarðurinn, 79.980 kr.
Boss, Herragarðurinn, 69.980 kr.

Nike

Strigaskórnir frá Nike fara aldrei úr tísku.
Töff dress við Nike.
Nike, Air, 34.995 kr.
Guli liturinn poppar upp á átfittið.
Nike, Air, 29.995 kr.
Nike fer aldrei úr tísku eins og sést hér frá tískuviku í París.
Nike, Air, 33.995 kr.
Megasmart Nike-skór við pils og topp á tískuviku í New York.
Við vitum ekki alveg með þessa Gucci týpu.
Þá er bara að ugla sat á kvisti!

Meira úr tísku

Tíska

Hvað gerist þegar stílisti fer í stílistaráðgjöf?

Tíska

10 sætir sparikjólar fyrir öll tilefni

Tíska

Fylgihluturinn sem allir þurfa að eiga! Steldu stílnum frá stílstjörnunum á hátískuviku í París

Tíska

Stílistinn okkar er með augastað á þessu á útsölu

Tíska

Þetta verður í tísku hjá körlunum sumarið 2025 en þú getur stolið stílnum núna!

Tíska

Topp trend hjá skandi­navískum áhrifavöldum

Tíska

Fullkomnaðu fataskápinn fyrir sumarið

Tíska

Frískaðu upp á fataskápinn fyrir sumarið