Fara í efni

50 flottustu strigaskórnir

Tíska - 15. mars 2021

Þægindi hafa aldrei verið jafnmikið í tísku og þessi misserin, kannski af augljósri ástæðu miðað við stöðuna á alheimsvísu. Sportið og tískuheimurinn hafa heldur betur gengið í eina sæng. Hér eru 50 flottustu strigaskórnir á markaðnum.

Stærstu tískuhús heims á borð við Chanel, Prada, Dior, Gucci og Fendi hafa heldur betur hoppað á sportvagninn.

Samstarfsverkefni Prada og Adidas.

Nútímaleg leið til að klæðast strigaskóm? Við fína dragt!

Mynd: IMAXtree.

Þykkbotna strigaskór eiga enn upp á tískupallborðið miðað við götustílstjörnurnar vestanhafs.

Mynd: IMAXtree.
Zara, 6.495 kr.
Mynd: IMAXtree.
Þægindin í fyrirrúmi þar sem strigaskór eru paraðir við pils eða kjóla. Tíska sem við kunnum að meta!
Zara, 4.995 kr.

Þægindi hafa aldrei verið jafnmikið í tísku og þessi misserin, kannski af augljósri ástæðu miðað við stöðuna á alheimsvísu. Sportið og tískuheimurinn hafa heldur betur gengið í eina sæng.

Ugla sat á kvisti…

Meira úr tísku

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París

Tíska

Val stílista á Tilboðsvöku í Smáralind

Tíska

Trendin sem við viljum tileinka okkur frá tískuviku í New York