Fara í efni

Á óskalista stílista fyrir haustið

Tíska - 5. september 2023

Hér eru nokkrir gullmolar sem stílistinn okkar spottaði, sem væru fullkomin viðbót við fataskápinn fyrir haustið.

Kápur

Að fjárfesta í klassískri kápu sem stenst tímans tönn er eitthvað sem hringir inn haustið að okkar mati. Hér eru nokkrar sem stílistinn okkar er með augastað á, sem eru á breiðu verðbili.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 109.990 kr.
Lindex, 18.999 kr.
Anine Bing, Mathilda, 159.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 17.990 kr.
Esprit, 37.495 kr.
Esprit, 37.495 kr.
Closed, Mathilda, 129.990 kr.
Golden Goose, Mathilda, 199.990 kr.

Stígvél og skór

Ef þú ætlar að öppdeita skóskápinn fyrir haustið koma kúrekastígvél, upphá leðurstígvél, mokkasínur og ballerínuskór sterkir inn og gefa fataskápnum ferskt lúkk.
Zara, 23.995 kr.
Vagabond, Steinar Waage, 19.995 kr.
Lloyd, Steinar Waage, 32.995 kr.
Zara, 17.995 kr.
Boss, Mathilda, 36.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, 44.990 kr.
Zara, 11.995 kr.
Zara, 7.995 kr.

Peysukjólar

Peysukjólar eru góð leið til að poppa upp á fataskápinn enda bæði hægt að nota þá hversdags og spari.
Tvær okkar hjá HÉR ER enduðum með að kaupa okkur þennan fallega peysukjól úr H&M fyrir helgi. Mælum með!
Peysukjóllinn fæst í H&M Smáralind.
Kemur í mörgum stærðum og svörtu og hvítu.
Peysukjóllinn er flottur bæði við strigaskó, upphá stígvél og hæla og hægt að dressa bæði upp og niður.

Hér er annar sætur peysukjóll sem við erum skotnar í.

Vero Moda, 14.990 kr.

Vesti

Vestin hafa verið að koma sterk inn í tískunni á undanförnum misserum en þau eru tilvalin í vinnuna.
Zara, 6.995 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.

Jakkar

Mittisjakkar með fallegum díteilum og sportlegir bomberar eru góð viðbót við fataskápinn í haust.
Zara, 7.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 74.990 kr.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 89.990 kr.

Dragtarbuxur

Karlmannlegar dragtarbuxur eða dressbuxur eru hámóðins um þessar mundir, bæði teinóttar og með áföstum boxerum, eins og sjá má hér að neðan. Skemmtileg tilbreyting!
Zara, 6.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 59.990 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Zara, 5.995 kr.

Peysur

Beisik peysur úr ull eða kasmír er eitthvað sem við verðum allar að eiga í fataskápnum. Hér eru nokkrar dásamlegar.
Kasmír- og ullarblanda sem kemur í þremur litum, Zara, 15.995 kr.
Peysa úr alpaca-ull, Zara, 8.995 kr.
Iris Law, dóttir Jude Law og Sadie Frost, í fallegri 100% ullarpeysu, Zara, 8.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Esprit, 12.495 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Zara, 6.995 kr.
Við fórum með Prettyboitjokko í verslunarleiðangur og hann var hrifinn af þessari úr kvenmannsdeildinni í Weekday. Mælum með!
Við mælum 100% með Svartanes rúllukragabolnum frá Icewear sem er úr 100% merínó-ull. Fullkomin beisik flík undir allt.

Flottir fylgihlutir

Flottir fylgihlutir gera gæfumuninn.
Malene Birger, Karakter, 48.995 kr.
Boss, Mathilda, 34.990 kr.
Celine, Optical Studio, 63.900 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 12.990 kr.
Esprit, 17.495 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 42.990 kr.
Malene Birger, Karakter, 49.995 kr.
Polo Ralph Lauren, 109.990 kr.

Geggjaðar gallabuxur

Fáar flíkur fá jafnmikla útiveru og gallabuxurnar okkar. Hér eru nokkrar sem stílistinn okkar mælir með.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 9.990 kr. + 20% afsláttur.
Anine Bing, 44.990 kr.
Rowe úr Weekday, Smáralind.
Iku úr Monki, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París