VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Stílistinn okkar vinnur við það að finna það heitasta í búðum hverju sinni. Hér er það sem heillar hana mest þessa stundina.
Þessa kápu er hægt að nota á tvenna vegu en hægt er að taka neðri hlutann af og nota einnig sem stuttan jakka. Hann kemur úr smiðju Karls Lagerfeld og fæst í Galleri 17.