Fara í efni
Aftur í vinnuna

Buxur og pils til að fríska upp á fataskápinn fyrir haustið

Tíska - 11. ágúst 2025

Nú þegar rútínan fer að banka aftur upp á eftir sumarfríið og hausttískan er mætt í hillurnar – stútfull af nýjum möguleikum – er tilvalið að kíkja í fataskápinn með gagnrýnum augum. Hvað fær að vera áfram? Hvað er tími til kominn að uppfæra? Hér erum við með buxur og pils sem vinna vinnuna – dag eftir dag – og lyfta vinnufötunum þínum úr praktísku í alveg ómótstæðileg.

Dragtarbuxur

Dragtarbuxur eru tilvaldar í vinnuna og góðu fréttirnar eru að þær eru hámóðins í dag og eru paraðar saman á allskonar skemmtilegan hátt. Hér er innblástur frá tískuviku og stærstu tískuhúsum heims sem sýndu hausttískuna í ár - allt frá Prada til Saint Lauren og buxur í þessum anda sem fást í verslunum Smáralindar.
Götutískan í París en þessi stíliering finnst okkur einstaklega smart.
Baksviðs hjá Maison Margiela.
Retró stíll frá Saint Laurent.
Kasjúal og kúl hjá Michael Kors.
Gordjöss hjá Gucci.
Skemmtilega stíliserað hjá Prada.
Annað Prada lúkk.
Vero Moda, 9.990 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Lindex, 9.999 kr.
Gina Tricot, 9.195 kr.
Mathilda, 39.990 kr.
Lindex, 8.999 kr.
Mathilda, 44.990 kr.

Góðar gallabuxur

Það er engum blöðum um það að fletta að gallabuxur eru nauðsynlegar í fataskápinn en „öppdeit“ á þessum mikla vinnuhesti er góð hugmynd fyrir haustið. Dökkar gallabuxur passa alltaf vel inn í hausttískuna, gallabuxur sem eru með saumi niður legginn, með klauf eða einhverskonar x-faktor eins og mismunandi bútasaumi í anda áttunda áratugsins eru líka að trenda, ef þú vilt prófa eitthvað annað en þessar klassísku niðurmjólu eða 501 frá Levi´s - sem er samt sem áður alltaf gott að eiga í fataskápnum.
Gauchere haust 2025.
Marine Serre haust 2025.
Skemmtilegt tvist hjá Zomer haust 2025.
Klassískar Levi´s á götum New York borgar þegar hausttískan 2025 var sýnd. Klassísk sem stenst tímans tönn. Þú færð Levi´s í Smáralind!
Útvíðar buxur eru líka að trenda! Polo Ralph Lauren, Mathilda, 36.990 kr.
Beinar og víðar frá Zara, 7.995 kr.
Með skemmtilegu tvisti frá Anine Bing, Mathilda, 39.990 kr.
Klassískar Levi´s 501 frá Levi´s Smáralind.
Geggjaðar frá Vero Moda á útsölu, 3.597 kr.
Sætar frá Vila, 10.990 kr.
Blöðrusnið frá Zara, 7.995 kr.
Töff frá Gina Tricot, 9.195 kr.

Pils

Hnésíð pils eru stór partur af hausttískunni 2025 og eru góð leið til að poppa upp á fataskápinn fyrir vinnuna í haust.
Prada er alltaf með puttann á púlsinum.
Vinnulúkk hjá Michael Kors.
Kúl frá Miu Miu.
Gullfallegt blúndupils frá Gucci.
Fallegt frá Fendi.
Annað einstaklega kúl lúkk frá Prada.
Zara, 17.995 kr.
Zara, 9.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Boss, Mathilda, 36.990 kr.
Vero Moda, 2.697 kr.
Vero Moda, 2.697 kr.
Karakter, 19.995 kr.
Karakter, 19.995 kr.
Galleri 17, 24.995 kr.
Lindex, 9.999 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Weekday, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

Skólastart með stæl

Tíska

Langstærsta trendið á tískuviku í Köben

Tíska

Gírinn fyrir verslunarmanna­helgina

Tíska

„Designer“ töskur á 40-50% afslætti

Tíska

Kjólar fyrir veislurnar í sumar - Steldu stílnum frá hátískuviku í París

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti