Fara í efni

Áramóta­dressið 2024

Tíska - 20. desember 2024

Ertu búin að ákveða hverju þú klæðist á gamlárs? Hér eru ótal súpersmartar hugmyndir frá stílista HÉRER.

Glimmer og pallíettur á tískusýningarpöllunum

Það er nægan innblástur að finna á tískusýningarpöllunum þegar kemur að áramótadressinu enda pallíettur áberandi í ár sem eru auðvitað staðalbúnaður á síðasta kvöldi ársins.
Gucci.
Zimmermann.
Elie Saab.
Sergio Hudson.
Carolina Herrera.
Burberry.
Michael Kors.
Retrofete.
Retrofete.
Ami.

Glimmer & glans

Gina Tricot, 12.895 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
Vila, 14.990 kr.
Mathilda, 74.990 kr.
Mathilda, 64.990 kr.
Toppur, Gina Tricot, 6.695 kr.
Karakter, 21.995 kr.
Zara, 19.995 kr.
Mathilda, 119.990 kr.
Vero Moda, 24.990 kr.
Lindex, 9.999 kr.

Flottir fylgihlutir

Setja punktinn yfir i-ið...
Zara, 9.995 kr.
Mathilda, 12.990 kr.
Gina Tricot, 2.795 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Mathilda, 44.990 kr.
Mathilda, 39.990 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Gina Tricot, 2.095 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Zara, 13.995 kr.
Karlmannlegur blazer gefur pallíettukjól töffaralegt yfirbragð.
Zara, 13.995 kr.
Skrautlegur jakki gerir mikið fyrir einfaldan, svartan kjól. Þessi er frá Loveshackfancy.
Zara, 17.995 kr.
Vero Moda, 16.990 kr.
Kápa, Zara, 29.995 kr.
Smart peysu og pils samsetning hjá Ami Paris.

Klassískir kjólar

Galleri 17 Smáralind, 16.995 kr.
Gina Tricot, 11.095 kr.
Galleri 17 Smáralind, 16.995 kr.
Galleri 17 Smáralind, 16.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 72.990 kr.
Mathilda, 39.990 kr.
Flauelsflíkur eru dulúðlegar og kynþokkafullar og smellpassa inn í áramótaþemað.

Flauelsflíkur

Zara, 7.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Leðurjakki og pallíettur eru skothelt kombó!
Leðurjakki við pallíettur á pallinum hjá Zimmermann fyrir haustið 2024.

Glimmerandi augu

Á gamlárs er gaman að leika sér með glimmerförðun og einfalt að poppa t.d upp á meiköppið með glimmereyeliner.
Hagkaup, 1.695 kr.
Andlitslímmiðar, Hagkaup, 1.999 kr.
MAC Smáralind, 5.590 kr.
MAC Smáralind, 5.790 kr.
Hagkaup, 2.999 kr.
Góða skemmtun og gleðilegt nýtt ár!
Glimmerbuxur eru að trenda! Þessar eru frá Coperni.
Zara, 8.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben

Tíska

Heitustu yfirhafnirnar á herrana í haust

Tíska

2 ára afmæli Mathilda í Smáralind fagnað með hönnuðinum Charlotte Sparre

Tíska

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska

Aftur í skólann með Galleri 17

Tíska

Skólastart með stæl