Barbie brjálæði
Markaðsteymi Barbie á skilið markaðsverðlaun aldarinnar en allir og amma þeirra virðast vilja bita af Barbie-kökunni þessa dagana. Þessi sjúklega sæta samstarfslína snyrtivöruframleiðandans NYX er alger nostalgía.
Barbie stjarnan Margot Robbie
Ástralska leikkonan Margot Robbie er ómótstæðileg sem Barbie og hefur hlotið verðskuldað lof fyrir klæðnað á frumsýningum víða um heim sem eru oftar en ekki stælaðar í kringum ýmis átfitt Barbie í gegnum tíðina.
Barbie myndin komin í bíó
Barbie myndin er komin í bíó, ef það hefur farið framhjá einhverjum og spennan er mikil. Smáralind ætlar að gefa 10 heppnum fylgjendum boðsmiða á Barbie í samstarfi við Smárabíó. Takið endilega þátt og freistið gæfunnar!