Fara í efni

Barbie brjálæði

Tíska - 21. júlí 2023

Barbie brjálæði hefur heltekið heimsbyggðina. Við getum ekki að því gert en nostalgían hefur náð okkur! Hér er allt fyrir Barbie-aðdáendur.

Barbie brjálæði

Markaðsteymi Barbie á skilið markaðsverðlaun aldarinnar en allir og amma þeirra virðast vilja bita af Barbie-kökunni þessa dagana. Þessi sjúklega sæta samstarfslína snyrtivöruframleiðandans NYX er alger nostalgía.
Augnskuggapalletta í Barbie-þema frá NYX, Hagkaup, 6.995 kr.
Hagkaup, 6.995 kr.
Butter Glossið vinsæla í nýjum Barbie-legum lit. Hagkaup, 1.895 kr.
Mattur varalitur í Barbie-tón. Hagkaup, 2.195 kr.

Barbie stjarnan Margot Robbie

Ástralska leikkonan Margot Robbie er ómótstæðileg sem Barbie og hefur hlotið verðskuldað lof fyrir klæðnað á frumsýningum víða um heim sem eru oftar en ekki stælaðar í kringum ýmis átfitt Barbie í gegnum tíðina.
Næntís súpermódel-lúkk sem er alveg að gera sig á Margot.
Ekta Barbie-lúkk.
50´s Barbie.
Með mótleikara sínum í Barbie-myndinni, sjarmatröllinu Ryan Gosling.
Gala Barbie.
Barbie með Carrie Bradshaw-ívafi.
Næntís Barbie.

Barbie myndin komin í bíó

Barbie myndin er komin í bíó, ef það hefur farið framhjá einhverjum og spennan er mikil. Smáralind ætlar að gefa 10 heppnum fylgjendum boðsmiða á Barbie í samstarfi við Smárabíó. Takið endilega þátt og freistið gæfunnar!

Steldu Barbie-stílnum

Vero Moda, 5.990 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Selected, 19.990 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 11.995 kr.
Kaupfélagið, 16.767 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Galleri 17, 5.997 kr.
Steinar Waage, 10.797 kr.
Steinar Waage, 24.995 kr.
Zara, 3.795 kr.
Zara, 8.995 kr.
Vero Moda, 13.590 kr.
Versace, Optical Studio, 19.900 kr.

Götutískan í anda Barbie

Hér eru nokkur átfitt frá tískuviku í París sem við sjáum Barbie alveg fyrir okkur rokka!

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London