Fara í efni

Best klæddu á tískuviku í París

Tíska - 17. júlí 2023

Við elskum að skoða hverju stílstjörnurnar klæðast á tískuviku, því þær gefa okkur góðan smjörþef að því hvað koma skal og veita okkur innblástur. Hér eru þær best klæddu að mati stílista HÉR ER.

Elegans

Elegansinn er alltaf í hávegum hafður í höfuðborg tískunnar og á hátískuviku sem fram fór í París á dögunum mátti sjá einföld átfitt sem virka. Litli, svarti kjóllinn var að sjálfsögðu ekki langt undan og klassískar flíkur sem ganga við allt, sama hvað ár og árstíð er fengu að njóta sín.
Hér sjá eitís-axlirnar um að tala.
Mínimalískir eyrnalokkar í silfri njóta sín einstaklega vel við þetta dress.
Öppdeituð útgáfa af litla, svarta kjólnum.
Saint Laurent kynnti til sögunnar kjóla með hettu. Hér er einn slíkur sem nýtur sín vel á hinni guðdómlegu Amber Valetta.
Strúkteruð, hvít skyrta og svartar buxur eru poppaðar upp með fylgihlut í hlébarðamynstri.
Þegar hið kvenlega spilar fallega við hið karlæga.
Þegar gæðin sjá um að tala.
Saint Laurent fyrir framan Eiffel-turninn. Það gerist nú ekki mikið franskara!
Ein uppáhalds aldamótafyrirsætan okkar, Erin O´Connor í klassísku rykfrakka-átfitti frá Dior.
Kasjúal elegans.
Beisik dress við Chanel-skó sem eru sérlega vinsælir um þessar mundir.
Chunky hálsfesti gefur þessum svarta alklæðnaði ákveðinn x-faktor.
Sólgleraugun frá Saint Laurent og „statement“-eyrnalokkar gefa þessu svarta dressi eitthvað extra.
Zara, 2.995 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 41.500 kr.
Litli, svarti kjóllinn gengur alltaf. Hér er gott dæmi um að minna er einfaldlega oft meira þegar kemur að tískunni. Trés chic!
Lauren Santo Domingo á götum Parísarborgar á hátískuviku sem fram fór á dögunum.
Selected, 16.990 kr.
Zara, 2.995 kr.
Steinar Waage, 9.797 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 8.995 kr.

Model Off Duty

Ef þú vilt fá innblástur að klæðilegum átfittum er oft gott að líta til fyrirsætnanna sem myndaðar eru í bak og fyrir þegar þær hlaupa á milli sýninga.
Hvítur stuttermabolur, gallabuxur og strigaskór eru staðalbúnaður fyrirsætnanna en við erum sérstaklega skotnar í kjólnum sem Vittoria klæðist hér sem er í tennis-stíl sem er að trenda í dag. Takið eftir hvítu sokkunum og Adidas-strigaskónum!
Beisik er oft best!
Hvít skyrta, gallabuxur, svartur blazer og Jodie-taska frá Bottega Veneta er fullkomið átfitt í okkar bókum.
Hlýrabolur og gallabuxur, þetta þarf ekki að vera flókið!
Þægindin í fyrirrúmi þegar mikið er að gera á tískuviku.
Dásamlega falleg Chanel-peysa við gallabuxnasnið dagsins á ítölsku fyrirsætunni Vittoriu. Bleika Chanel-taskan setur punktinn yfir i-ið!
Gallabuxur, Zara, 6.995 kr.
Hlýrabolirnir frá Monki eru æði! Monki, Smáralind.
Air, 39.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Vesti

Vestin eru vinsæl um þessar mundir eins og sést hér á stílstjörnunum á tískuviku í París.
Danska stílstjarnan Emili Sindlev í mjög svo Carrie Bradshaw-legu átfitti þar sem vesti og choker koma við sögu.
Klassísku, hvítu átfitti gefið nútímalegt tvist með platform-skóm.
Zara, 6.995 kr.
Zara, 6.995 kr.

Barbie effektinn

Barbie-myndin sem nýverið var frumsýnd mun án efa hafa áhrif á tískuna á næstunni.
Chanel frá toppi til táar.
Camila Coelho í sætri skærbleikri dragt.
Grece Ghanem í látlausum bleikum kjól við skærappelsínugula fylgihluti, sem gerir átfittið extra ferskt!
Ferskur tvít-samfestingur á þessari gordjöss stílstjörnu.
Ef Barbie væri komin í bissness-dragt árið 2023.
Pils, Zara, 4.995 kr.
Karakter, 26.995 kr.
Zara, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 6.498 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Vero Moda, 5.394 kr.
MAC Smáralind, 8.590 kr.

Geggjuð götutíska

Þessar eru með einhvern x-faktor að okkar mati og stóðu upp úr í hafsjó vel klæddra stílstjarna.
Fallegt tvist á annars klassískum, hvítum sumarkjól.
Annar gordjöss sumarkjóll í hvítu.
Sterkt átfitt á þessari guðdómlegu konu.
Susie Bubble kann að fara með liti.
Eþíópíska fyrirsætan Liya Kebede guðdómleg fyrir utan sýningu á tískuviku í París.
Tracee Ellis Ross, dóttir hinar goðsagnakenndu Diönu Ross, er stílstjarna með meiru og alltaf trú sjálfri sér. Hér í Schiaparelli-dressi.
Löðrandi lúxur og litur sem við elskum í sumar.
Kynþokkafullur korselettukjóll við ekta franskt hár. Love it!
Saint Laurent fyrir framan Eiffel-turninn. Það gerist ekki mikið franskara.
Geggjaðir díteilar í hátískuhönnun Schiaparelli.
Geggjað tvítsett.
Klassískt Chanel.
Kjóllinn rokkaður upp með leddara.
Natalie Portman er á þessum lista því hún er Natalie Portman. Dior-dressið er aukaatriði.
Leonie Hanne í fersku dressi.
Við hefðum ekkert á móti því að ræna þessari Fendi-tösku.

Meira úr tísku

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London