Fara í efni

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska - 8. febrúar 2024

Hér eru best klæddu karlmennirnir á tískuviku í Mílanó sem haldin var á dögunum. Stílisti HÉR ER er líka með hugmyndir að því hvernig hægt er að stela stílnum.

Fínir frakkar

Hér má sjá hversu mikilvægt er að eiga vandaða og fallega yfirhöfn á borð við frakka sem gengur við allt og ekkert sem til er í fataskápnum.
Johannes Huebl í nútral og þægilegu átfitti.
Smart köflóttur frakki.
Þú færð alltaf tískuprik í kladdann ef þú fjárfestir í kamellituðum frakka.
Alltaf smart!
Vandaður frakki kemur þér langt.
Klassískt lúkk og gott dæmi um fallegt „layering“.
Seiðandi og svart Fendi-lúkk.
Herramannslegt og smart.
Nútímaleg og ljós litapalletta fyrir vormánuði.
Belti yfir frakkann er kúl smáatriði sem gerir mikið.
Klúturinn um hálsinn gerir herslumuninn.
Klassískt dress poppað upp með litaðri beanie-húfu og speisuðum sólgleraugum.
Pinnum þetta lúkk fyrir vormánuði!
Sjáið hvað frakki í skemmtilegum lit gerir mikið.
Látlaust og elegant.
Gallefnið parast fallega við hlýja tóninn í yfirhöfninni.
Flottur frakki við kasjúal lúkk og strigaskó.
Hversu ítalskt?
Ljóst og lekkert með hækkandi sól!
Almennilegt!
Skemmtileg leið til að stæla frakkann, með því að nota belti yfir hann. Bara fyrir þá sem þora!

Steldu stílnum

Þessi kasmírfrakkadásemd frá Sand er á helmingsafslætti í Herragarðinum, 49.990 kr.
Zara, 22.995 kr.
Zara, 33.995 kr.
Kultur menn, 39.995 kr.
Herragarðurinn, 44.990 kr.
Weekday, Smáralind.
J. Lindeberg, Kultur Menn, 69.995 kr.

Lekkerir leddarar

Leðurjakkinn fellur seint úr gildi en nú má hann gjarnan vera „vintage“ í útliti og í yfirstærð.
Fallega eyddur leddari á þessum myndarlega herramanni á götum Mílanóborgar.
Brúnn og „vintage“ leddari er á óskalistanum fyrir vorið.
Smart í yfirstærð.
Töffheitin uppmáluð!
Prada og kúl leðurvesti.

Steldu stílnum

Zara, 13.995 kr.
Kultur menn, 59.995 kr.
Jack & Jones, 11.990 kr.
Weekday, Smáralind.

Sólarmegin

„Statement“ sólgleraugu er eitthvað sem allir best klæddu karlarnir á tískuviku eiga sameiginlegt.
Klassískt „Old Hollywood“.
Jón Jónsson, er þetta þú?
Rauð Balenciaga-gleraugu en Balenciaga fæst í Optical Studio, Smáralind.
Nett næntís. Þú færð svipaða týpu í Weekday, Smáralind.
Svalur!
Johannes Huebl stígur ekki feilnótu þegar kemur að tískunni.
Grafískt og gordjöss.
Smart við Gucci-trefil.
Svipuð týpa fæst frá Tom Ford í Optical Studio, Smáralind.
Flottir vinir.
Klassískt lúkk sem steinliggur.
Örlítið speisaðra.

Steldu stílnum

Gucci, Optical Studio, 71.700 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Tom Ford, Optical Studio, 71.600 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.995 kr.
Ray Ban-sólgleraugun eru eilífðarklassík og fást í Plusminus Optic í Smáralind.

Bilaðir bomberar

Svo virðist sem bomber-jakkinn sé kominn til að vera.

Steldu stílnum

Diesel, Galleri 17, 149.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Galleri 17, 44.995 kr.
Dressmann, Smáralind.
Dressmann, Smáralind.
Jack & Jones, 14.990 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Kúrekastígvél verða að trenda næstu misserin ef marka má stílstjörnurnar á tískuviku.

Svipmyndir frá tískuviku í Mílanó

Það er gaman að fá innblástur við það að fylgjast með fallega fólkinu á strolli um götur stærstu tískuborga heims, sérstaklega á tískuviku.
Fyrirsæturnar á götum Mílanóborgar.

Meira úr tísku

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó