Besta
Er ekki ráð að byrja á þeim sem okkur þótti flottust?
Party in the Back
Dramað var allt að aftan hjá stílstjörnunum á hátískuvikunni í París á dögunum.
Skínandi skært
Þó svarthvítir stílar hafi verið rauði þráðurinn á hátískuvikunni mátti þó sjá nokkra sem þorðu út fyrir þægindarammann. Appelsínugulur og bleikur voru áberandi og fjaðrir eru að koma sterkar inn með vorinu.
Flippaðir fylgihlutir
Það má ekki gleyma fylgihlutunum, þeir eru ekki síður mikilvægir fyrir heildarmyndina.
Verstu
Nei, bara nei.
Listakonan Julia Fox sem er nýja kærasta Kanye var að púlla þetta lúkk en verst með Ye sjálfan sem skemmir bara fyrir með þessum hauspoka.