Fara í efni

Beyoncé og Levi´s­ í eina sæng

Tíska - 21. ágúst 2025

Beyoncé og Levi’s leiða saman krafta sína í REIIMAGINE línunni, þar sem saga Levi’s fær ferskan blæ í höndum poppdrottningarinnar. Hér mætast arfleifð kúrekastílsins, sígildar gallaflíkur og nútímaleg sýn sem endurskapar goðsagnakenndar auglýsingar fyrri áratuga. Útkoman er djörf og glitrandi og hvetur okkur til að sjá gömlu, góðu gallabuxurnar með nýjum augum. Sumar flíkur í línunni eru uppseldar á vefsíðu Beyoncé og hjá Levi´s í Evrópu en eru til í takmörkuðu magni í Levi´s á Íslandi. 

Gallajakki frá samstarfi Beyoncé og Levi´s, 47.990 kr.
Beyoncé X Levi's® Women's 501® '90s gallabuxur, 29.990 kr.
Hér má sjá lógóin fléttast fallega saman.
Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í flík úr samstarfslínu Beyoncé og Levi´s.

Kíktu við í Levi´s Smáralind og berðu herlegheitin augum.

Meira úr tísku

Tíska

Jóladressið 2025

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York