Fara í efni

Búðu þig undir vorið

Tíska - 31. janúar 2023

Eftir lengsta janúar í manna minnum er gott að vita að vorið kemur alltaf aftur. Við erum farin að sjá vortískuna fyrir okkur í hillingum en beislitað frá toppi til táar er eitthvað sem við getum byrjað að prófa okkur áfram með, um leið og slabbið lætur sig hverfa!

Bjútífúl beis

Þessi tiltekna mynd sem tekin var á tískuviku á dögunum var kveikjan að þessari grein en það er eitthvað ómótstæðilega elegant við beislitan alklæðnað.

Mismunandi tónar af beis gera það að verkum að heildarútlitið fær rándýrt yfirbragð.
Zara, 3.495 kr.
Þessi toppur frá H&M hefur slegið í gegn en hann kemur í nokkrum litatónum og fæst í Smáralind.
Esprit, 12.495 kr.
Zara, 14.995 kr.
Celine, Optical Studio, 73.900 kr.
Við getum hreinlega ekki beðið eftir því að geta tekið fram ljósari og léttari flíkur með hækkandi sól!
Zara, 4.495 kr.
Esprit, 22.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Calvin Klein, Steinar Waage, 27.995 kr.
Nailberry naglalakk í litnum Honesty, Elira, 2.990 kr.
Dior Forever Natural Bronze-sólarpúður, Hagkaup.

Beis blazer

Beislitaður blazer mun koma þér langt, sama hvaða árstíð er enda passar hann nánast við allt.
Áreynslulaus við dökkar gallabuxur og hlýrabol.
Rándýrt lúkk á Tamöru Kalinic.
Strúktúraður við stutt pils og upphá stígvél.
Ljós dragt í vorlegum anda.
Við hnésítt pils og sandala.
Karlmannlegur blazer í yfirstærð við plíserað pils er gott kombó.
Undirstrikar kvenlegar línur með mittisbelti.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Esprit, 22.995 kr.
Góður á kaldari dögum. Blazer úr ullarblöndu, Zara, 14.995 kr.
Skelltu peysu í svipuðum tón yfir axlirnar á kaldari dögum fyrir ekta preppí lúkk.

Fjárfestu í ljósum cargo-buxum

Við þreytumst ekki á að tala um cargobuxnaæðið sem ríkir í tískuheiminum en ef við ættum að ráðleggja þér að kaupa einar buxur fyrir vorið væru það ljósar buxur í cargo-stíl.
Fallegar cargobuxur í ljósum tón er það sem koma skal með hækkandi sól.
Tamara Kalinic í smart cargo-dragt.
Vero Moda, 12.990 kr.
Galleri 17, 13.995 kr.

Reffilegur rykfrakki

Rykfrakkinn er möst í fataskápnum og þegar hann er í ljósum tónum og paraður við aðrar ljósar flíkur er hann extra chic að okkar mati.
Hér er gott dæmi um vel heppnað „layering“.
Kamel-kápan er góður kostur á kaldari dögum.
Esprit, 26.995 kr.
Rykfrakki úr hör, Weekday, Smáralind.
Vila, 14.990 kr.
Zara, 21.995 kr.
Vertu óhrædd við að para hvíta skyrtu við beislitaðar flíkur.
Tommy Hilfiger, Karakter, 17.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Tommy Hilfiger, Steinar Waage, 19.995 kr.
Zara, 5.495 kr.
Tom Ford, Optical Studio, 71.600 kr.
Olivia Palermo vorleg og sæt í stuttum jakka við pils og strigaskó.
Zara, 8.495 kr.
Esprit, 22.995 kr.
Kaupfélagið, 9.198 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 56.600 kr.

Innblástur

Kaupmannahöfn á vormánuðum!
Röndótt peysa yfir axlir við mínípils!
Skemmtilegt tvist á þessum buxum.
Taska frá Bottega er alltaf góð hugmynd.
Nina Garcia löðrandi í Gucci-lúxus.
Plíseruð pils eru að trenda.
Tone on tone.
Þverröndóttur toppur gefur lúkkinu svolítið franskt væb.
Blazer úr ullarblöndu, Lindex, 16.999 kr.
Vero Moda, 7.990 kr.
Pils, Zara, 4.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Brilljant kremaður augnskuggi frá Smashbox í litnum sepia, 4.399 kr.
Selected, 45.990 kr.
Zara, 5.495 kr.
Vorið kemur, vittu til!

Meira úr tísku

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó

Tíska

Flottir feður á fermingar­daginn

Tíska

Fermingar­tískan 2024

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York