Gulur, rauður, grænn og blár
Litagleðin var allsráðandi hjá skvísunum í Köben.
XXL
Yfirhafnir í yfirstærð eru enn í náðinni ef marka má tískukrádið í Köben. Eins má sjá að gervipelsar fá sinn tíma í sviðsljósinu aftur eftir svolítið frí.
Fagrir fylgihlutir
Við elskum að skoða fallegu fylgihlutina sem gera svo mikið fyrir átfittið.
Leddari
Leðurjakkar voru einnig áberandi á tískuviku í Kaupmannahöfn en þeir verða eitt stærsta trend vorsins.
Det er meget smuk!