Fara í efni

Djarfar dívur á tískuviku í Köben

Tíska - 4. febrúar 2022

Hinn alræmdi skandinavíski mínimalismi var síður en svo áberandi á götum Kaupmannahafnar þegar stærstu nöfnin í bransanum kynntu sér trendin á tískuviku. 

Gulur, rauður, grænn og blár

Litagleðin var allsráðandi hjá skvísunum í Köben.
Þeim leiddist ekki stelpunum á tískuviku, svo mikið er víst!
Þóra Valdimars klikkar ekki frekar en fyrri daginn!
Grunnlitirnir voru áberandi.
Grænt þema og Gucci á þessum tískudívum.
Þóra Valdimars smart í fagurbláu dressi.
Geggjaður galli frá toppi til táar!
Áhugaverð höfuðföt voru áberandi á götum Kaupmannahafnar á tískuvikunni.
Eitís doppur!
Loðnir bucket-hattar í anda tíunda áratugarins vaxa í vinsældum á næstu misserum. Sitt sýnist hverjum, er það eina sem við segjum.

XXL

Yfirhafnir í yfirstærð eru enn í náðinni ef marka má tískukrádið í Köben. Eins má sjá að gervipelsar fá sinn tíma í sviðsljósinu aftur eftir svolítið frí.
Dýrðlegur pels á götum Kaupmannahafnar.
Hversu smart er þessi óvenjulega litasasetning? Brúnn og appelsínugulur virkar vel!
XXL-trendið tekið alla leið.
Gordjöss!
Klassískt kombó.
Bjútífúl beis.
Þessar dívur eru alveg meðidda!
Hversu djúsí lúkkar þessi kápa?
Tekin saman í mittinu með statement belti.
Trefill í XX-long!
Geggjað vesti.
Emili Sindlev er með einstakt auga eins og sjá má hér. Þessi blanda ætti ekki að virka en virkar samt. Það er Emili í hnotskurn. Alltaf gaman að sjá hverju hún tekur upp á þegar kemur að stíliseringu.

Fagrir fylgihlutir

Við elskum að skoða fallegu fylgihlutina sem gera svo mikið fyrir átfittið.
Gordjöss Gucci-taska og flippuð sólgleraugu gera þetta átfitt að því sem það er.
Grár og gulur er litakombó sem er sjóðheitt.
Er einhvern tíma eitthvað sem heitir of mikið af Gucci? Dæmi hver fyrir sig!
Mínítöskur eru víst á útleið samkvæmt helstu tískuspekúlöntum en sætar eru þær!
Bottega-grænn er þessi litur kallaður í tískubiblíunni okkar.
Skærgulir skórnir gera þennan svarta alklæðnað mun meira spennandi.
Pastel paradís og Louis-klikkar ekki!
Bjútífúl Balenciaga.
Neongrænt kombó.
Slæður koma sterkar inn með hækkandi sól.
Við erum með augastað á þessari appelsínugulu Bottega.

Leddari

Leðurjakkar voru einnig áberandi á tískuviku í Kaupmannahöfn en þeir verða eitt stærsta trend vorsins.
Hversu chic er þessi leðurjakki?
Þóra Valdimars í framúrstefnulegu leðurdressi.
Sami leðurjakkinn, óhnepptur.
Geggjaður litur.
Leðurfrakkar í anda Matrix eru sjóðheitir og sexí.
Trés chic.
Det er meget smuk!

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni