Fæðing Esprit
Vörumerkið Esprit hefur alla tíð verið litríkt og líflegt, heimilislegt og ekta og einkennst af kalifornískum lífsstíl. Ítalska ljósmyndaranum Oliviero Toscani tókst að endurspegla þetta á einstakan hátt í myndum sem hann tók fyrir merkið á níunda áratugnum en þær eru fullar af lífsgleði og húmor.
„Alvöru fólk“ andlit Esprit
Af hverju að auglýsa eingöngu með fyrirsætum? Starfsfólk Esprit gegndu mikilvægu hlutverki strax í upphafi og var fengið til að sitja fyrir í herferðum fyrirtækisins á tíunda áratugnum. Í stað þess að sýna eingöngu „fullkomna” fegurð sýndi Esprit „alvöru” fólk-með persónulegum og jafnframt húmorískum yfirlýsingum í texta. Esprit vildi vera öðruvísi, jarðbundið og ekta. Fyrirtækið leitaðist eftir áhugaverðum samræðum og tók afstöðu sem Esprit hefur staðið við alla tíð.
Herferð sem fékk fólk til að tala
Esprit verður rautt
Ofurfyrirsætur í stíl við hugsjónina
Valdefling kvenna
Nýtt úr Esprit Smáralind
Hér er hægt að freista gæfunnar því Esprit gefur tvö 50.000 króna gjafakort á Instagrammi Smáralindar.
Sjáumst í afmælisstuði í Smáralind um helgina!