Fara í efni

Fermingar­tískan 2024

Tíska - 26. febrúar 2024

Stílisti HÉRER.is fer yfir strauma og stefnur í fermingartískunni í ár.

Allt sem er blátt, blátt

Ljós, lilla- og pastelblái liturinn kemur sterkur inn með hækkandi sól eins og sjá má á tískusýningarpöllum stærstu tískuhúsa heims. Hér að neðan er svo hægt að stela stílnum.

Steldu stílnum

Galleri 17, 25.995 kr.
Vila, 12.990 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Monki, Smáralind.
GS Skór, 33.995 kr.
Dragt í fallegum pastellit kemur líka vel til greina á fermingardaginn. Þessi er frá Stella McCartney.
Zara, 15.995 kr.
Zara, 8.995 kr.

Hvít og krispí klassík

Hvítir fermingarkjólar, bæði mínimalískir og með blúndu eru klassískir á fermingardaginn og eldast vel enda standast þeir tímans tönn og tískustrauma.
Mínimalískur hvítur kjóll við stílhreina svarthvíta fylgihluti er eitthvað sem mun eldast vel í fermingarmyndaalbúminu.

Steldu stílnum

Galleri 17, 17.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Zara, 6.995 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Vila, 8.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Vero Moda, 10.990 kr.
Blazerjakki við fallegan topp og pils er gott kombó!

Bleikt og bjútífúl

Væntanlegt í New Yorker.
Zara, 6.995 kr.
Lindex, 7.299 kr.
Vero Moda, 19.990 kr.
Zara, 11.995 kr.

Sætir skór

Skórnir við sæta fermingardressið setja punktinn yfir i-ið. Hér eru nokkrir súpersætir.
GS Skór, 26.995 kr.
Galleri 17, 12.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Zara, 7.995 kr.
Kaupfélagið, 24.995 kr.
Zara, 6995 kr.
GS Skór, 26.995 kr.
Air, 27.995 kr.
GS Skór, 40.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Stílisti velur yfirhafnir á tilboði á Kauphlaupi

Tíska

Möst í fataskáp herranna í haust

Tíska

Yfirhöfnin sem var allstaðar á tískuviku í París

Tíska

Bleikur október

Tíska

Heitustu skórnir í haust

Tíska

Innblástur að vinnufötum frá götutískunni í New York

Tíska

Módelin á tískuviku í New York

Tíska

Svona klæðast skvísurnar í Köben