Fara í efni

Flíkin sem fer með þér í fríið

Tíska - 6. júlí 2022

Ef það er ein flík sem er möst að eiga í sumar er það litli, hvíti kjóllinn. Stílistinn okkar valdi nokkra gullfallega sem passa við ýmiskonar tilefni.

Sá bróderaði

Það er eitthvað einstaklega sjarmerandi við bróderaðan, hvítan kjól. Paraðu við sólkyssta húð, brúna sandala og körfutösku og þú ert í góðum málum!
Paraðu bróderaðan, hvítan kjól við sólkyssta húð og brúna leðursandala!

Steldu stílnum

Zara, 10.995 kr.
Zara, 4.995 kr.
Vila, 11.990 kr.
Esprit, 10.997 kr.
Lindex, 9.999 kr.

Klippt og skorið

Cut Out-trendið heldur velli eitthvað fram á næsta ár sem kemur vel út á hvítum satínkjól í sumar.
Kjóll úr línu Stella McCartney resort sumarið 2023.
Kjóll úr línu Stella McCartney resort sumarið 2023.
Fallegur kjóll úr sumarlínu Sergio Hudson.
Sætur bómullarkjóll með cut out-detail á strætum New York-borgar.

Steldu stílnum

Zara, 5.495 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Skelltu karlmannlegum blazer í yfirstærð yfir rómantískan hvítan kjól og þú ert komin með allt annað lúkk!

Sá heklaði

Við höfum verið að sjá heklaðar flíkur skjóta upp kollinum í tískuheiminum.
Úr sumarlínu Mihara Yasuhiro.

Steldu stílnum

Galleri 17, 15.296 kr.
Vero Moda, 5.990 kr.

Af tískusýningarpöllunum

Úr haustlínu Chanel 2022.
Elie Saab gerir guðdómlega kjóla.
Úr sumarlínu Elie Saab.
Isabel Marant sumarið 2022.
Ports 1961.
Geggjað bak hjá Tosi Resort.
Litli, hvíti kjóllinn er fullkominn á ströndina. Úr sumarlínu Tosi Resort.
Zara, 4.995 kr.
Galleri 17, 21.596 kr.
Weekday, Smáralind.
Monki, Smáralind.

Paraðu við

Kaupfélagið, 12.597 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 4.495 kr.
Kaupfélagið, 6.997 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni