Hún
Nýtt snið frá Levi´s
Levi’s heldur áfram að þróa tímalausar gallabuxur en nýjasta viðbótin kallast Baggy Dad Barrel. Þessi glænýja týpa sameinar þessa klassísku „dad jeans" tilfinningu með áberandi nútímalegu barrel-sniði sem er bæði þægilegt og trendí og hentar bæði hversdags og við sparilegri tilefni. Fást í Levi´s Smáralind og kosta 18.990 kr.