Gamaldags glamúr
Köflótta mynstrið fer seint úr tísku en fjölmargir stærstu tískuhönnuðir heims sendu sínar útgáfur af köflóttum kápum niður tískusýningarpallinn fyrir haustið.
Karen Elson í sígildri kápu fyrir Michael Kors. Semí kasjúal hjá Celine. Skandinavískt statement frá Birger et Mikkelsen. Götutískan í París. Myndir: IMAXtree.
Steldu stílnum
Vero Moda, 16.990 kr. Selected, 35.990 kr.
Bangsi bestaskinn
Svokallaðar Teddy-kápur hafa verið vinsælar síðustu misserin. Ástæðurnar eru augljósar, hver vill ekki láta mjúka bangsakápu umvefja sig á hryssingslegum haustmorgnum?
Coperni haust 2021. Tískuhúsið Max Mara er þekkt fyrir dásamlegar teddy-kápur. Takið eftir kögrinu, það verður annað risatrend á næstu misserum. Fendi haust 2021. Birger et Mikkelsen. Burberry. Myndir: IMAXtree. Götutískan í Mílanó. Parísartískan.
Steldu stílnum
Monki, Smáralind. Zara, 12.995 kr. Zara, 10.995 kr. Monki, Smáralind.
Gulur, rauður, grænn og blár
Kápur í sterkum grunnlitum eru ákveðið statement.
Hárautt hjá Michael Kors. Blár draumur hjá Prada. Geggjað litakombó hjá Marni. Myndir: IMAXtree.
Steldu stílnum
Zara, 6.495 kr. Zara, 8.495 kr. Zara, 23.995 kr. Zara, 23.995 kr.
Vatterað
Rag & Bone haustið 2021. Mynd: IMAXtree.
Steldu stílnum
Esprit, 24.995 kr. Vero Moda, 10.990 kr. Zara, 12.995 kr. Esprit, 29.995 kr. Monki, Smáralind. Monki, Smáralind. Selected, 27.990 kr. Galleri 17, 31.995 kr.
Ökklasítt í yfirstærð
Ökklasíðar kápur í yfirstærð eru mál málanna um þessar mundir.
Úr haustlínu Malene Birger 2021. Myndir: IMAXtree. Max Mara. Ökklasítt og hvítt var það í París.
Karlmannleg snið eru hámóðins og kápurnar oftar en ekki í yfirstærð og gólfsíðar.
Steldu stílnum
Zara, 12.995 kr. Zara, 12.995 kr. Zara, 23.995 kr. Weekday, Smáralind.
Karakter, 49.995 kr. Karakter, 77.995 kr.
Ugla sat á kvisti!