Fara í efni

Flottustu kápurnar fyrir veturinn

Tíska - 12. október 2021

Ef við ættum að fjárfesta í einni flík fyrir veturinn væri það eins og ein vel valin kápa. Hér förum við yfir helstu trendin fyrir haustið og skoðum hvað er til í verslunum í augnablikinu.

Gamaldags glamúr

Köflótta mynstrið fer seint úr tísku en fjölmargir stærstu tískuhönnuðir heims sendu sínar útgáfur af köflóttum kápum niður tískusýningarpallinn fyrir haustið.

Steldu stílnum

Bangsi bestaskinn

Svokallaðar Teddy-kápur hafa verið vinsælar síðustu misserin. Ástæðurnar eru augljósar, hver vill ekki láta mjúka bangsakápu umvefja sig á hryssingslegum haustmorgnum?

Steldu stílnum


Gulur, rauður, grænn og blár

Kápur í sterkum grunnlitum eru ákveðið statement.

Steldu stílnum

Vatterað

Steldu stílnum

Ökklasítt í yfirstærð

Ökklasíðar kápur í yfirstærð eru mál málanna um þessar mundir.

Karlmannleg snið eru hámóðins og kápurnar oftar en ekki í yfirstærð og gólfsíðar.

Steldu stílnum

Ugla sat á kvisti!

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni