Fara í efni

Glamúrinn á tískuviku í Mílanó

Tíska - 28. febrúar 2022

Það verður að teljast súrealískt að eitthvað eins léttvægt og tískuheimurinn haldi áfram að snúast á meðan nágrannaþjóð er í stríðsátökum. Mílaníska tískuvikan er á lokametrunum og glamúrinn sem einkennir ítalska tísku var alltumlykjandi í fatnaði og fylgihlutum. 

Samstaða með Úkraínubúum.
Hugur fólks var hjá Úkraínubúum.

Þýski tískubloggarinn Leonie Hanne á leið á sýningu Fendi.

Hugsanlega "it" taska næsta vors frá ítalska tískuhúsinu Fendi.

Frakkar og jakkar í jarðlitum

Það var rándýrt lúkk á kápum, frökkum og jökkum í jarðlitum á tískuvikunni í Mílan.
Esprit, 29.995 kr.
Weekday

Skemmtileg sólgleraugu

Retró og á sama tíma framúrstefnulegur glamúr var áberandi í sólgleraugnatískunni.
Skemmtilegt snið á þessum Fendi sólgleraugum sem koma næsta vor.
Gucci, Optical Studio, 43.900 kr.
Fendi, Optical Studio, 66.600 kr.
Lindex, 2.199 kr.
Vero Moda, 4.590 kr.

Vor í lofti

Ljósar flíkur og fylgihlutir fylgja vorinu.
Tamara Kalinic smart að vanda í Fendi frá toppi til táar.
Fyrirsætan Josephine Skriver í smekkbuxum með skemmtilegu tvisti.
Tamara í ekta aldamótadressi sem við erum ekki alveg vissar um.
Underwear as outerwear, tekið alla leið.
Fagursniðin dragt klikkar ekki.
Lúxuskápa af bestu gerð!
Peysukjólar eru alltaf chic.
Sportí Prada lúkk.
Framúrstefnulegt lúkk á götum Mílanóborgar.
Caro Daur, smart að vanda með geggjaða Balenciaga-tösku.
Áreynslulaust og elegant.
Leonie Hanne í hvítum blazer við ekta diskóbuxur. Bissniss að ofan, partí að neðan!
Zara, 6.495 kr.
Esprit, 29.995 kr.
Vila, 9.990 kr.
Zara, 8.495 kr.
Kaupfélagið, 26.995 kr.
Zara, 14.995 kr.

Óldskúl glamúr

Ítalskur glamúr eins og hann gerist bestur.
Hlébarðaóverdós sem virkar samt!
Gyðjukjólar með grísku sniði koma sterkir inn á komandi misserum.
Fyrirsætan Bianca Balti fegurðin uppmáluð.

Sítt að aftan

Sítt að aftan var trend sem við sáum mikið í Mílanó, þökk sé hinni einu sönnu Miucciu Prada.
Aldamótatískan er ekki að fara neitt.
Bigger in the back!
Pradaslóði!
Tamara Kalinic í svörtum alklæðnaði í boði Prada.
Xenia Adonts er eilífur sólargeisli!
Zara, 3.495 kr.
Jens, 12.900 kr.
Zara, 5.495 kr.
Prada, Optical Studio, 41.900 kr.
Meba, 36.900 kr.
Vero Moda, 6.990 kr.
Jón og Óskar, 86.900 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 8.495/4.995 kr.
Galleri 17, 15.995 kr.
Eyrna"cuff", Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 8.995 kr.

Smá skandinavískur sólarblær

Látið það eftir skandinövunum að koma með smá bjarta liti inn í ítölsku tískuna.
Þóra Valdimars í kúl bomber-jakka.
Emili Sindlev og maðurinn hennar á leið á Prada-sýninguna.
Sixtís hár og nýjustu Prada-lokkarnir.
Þóra Valdimars í buxnasniði sem við munum sjá mikið af næstu misserin. Hún var ein af fáum tískugyðjum í Mílanó sem klæddist skærum litum.
Þóra Valdimars á götum Mílanóborgar.
Hverjum hefði dottið í hug að hlébarðamynstur væri kúl við gulan lit?
Þessi litapörun gerir mikið fyrir okkur!
Andstæður heilla, alltaf!
Blá frá toppi til táar!
Sólargeislinn Leonie Hanne í dressi sem smellpassar henni. Sjáið þessa sætu, bleiku Jacquemus-tösku!
Zara, 8.495 kr.
Zara, 23.995 kr.
Galleri 17, 39.995 kr.
Zara, 28.995 kr.
Kaupfélagið, 26.995 kr.
Bottega Veneta, Optical Studio, 43.700 kr.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn