Fara í efni

Götutískan í Köben

Tíska - 7. febrúar 2024

HÉR ER kíkti yfir til Köben á götutískuna þar í borg sem verður að teljast með þeim líflegri. Hér er það sem stóð uppúr.

Dass af rauðu

Skærrauð „clutch“ taska, rauðar sokkabuxur og rósum skreyttir skór. Þess má geta að rósir verða í aðalhlutverki í fötum og fylgihlutum á næstu misserum.
Jeanette Madsen í fallegu rauðu pilsi á tískuviku í Köben.
Smart bomber við víðar gallabuxur.
Rauður trefill og skór sem setja svip sinn á átfittið.
Mínístuttubuxur verða að trenda með hækkandi sól ef marka má tískukrádið.
Samlokuaðferðin notuð með rauða litnum.
Rautt og bleikt litakombó er vanmetið að okkar mati.
Rauðar sokkabuxur voru einn vinsælasti fylgihluturinn á tískuvikunni í Köben.
Meira rautt og bleikt.
Síð pils eru heldur betur að koma sterk inn í tískunni.
Rauðir strigaskór og strigaskór í áberandi litum er eitt stærsta trendið í vor og sumar.
Hárauð glansstígvél við allt og allskonar.
Rauð taska sem gefur heildarmyndinni mikinn svip.
Chic Chanel á Grece Ghanem.
66°Norður á tískuviku.
Dass af rauðu við klassískt átfitt.
Sýnilegir sokkar við allskyns skó verða áberandi á næstunni.
Hárauð peysa gerir mikið fyrir þessa gráu dragt.
Svo má líka klæðast rauða litnum bókstaflega frá toppi til táar.
Rauðar sokkabuxur eru einföld leið til að poppa upp á átfittið en þær voru einn vinsælasti fylgihluturinn á tískuviku í Köben.

Steldu stílnum

Zara, 4.595 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Monki, Smáralind.
Vero Moda, 10.990 kr.
66°Norður, 48.500 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 13.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
Monki, Smáralind.
Kaupfélagið, 29.995 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Gucci, Optical Studio, 89.800 kr.

Pæjulegir pelsar

Seventís væb.
Djúsí pels á götum Kaupmannahafnar.
Pretty in pink!
Skemmtileg áferð á þessari yfirhöfn.
Einn bleikur í mikilli yfirstærð.
Þessi er sætur.
Rándýrt lúkk.
Djúsí síður pels við nútral tóna.
Einn töffaralegur.
Falleg pörun við sítt pils.

Steldu stílnum

Zara, 15.995 kr.
Zara, 8.995 kr.
Galleri 17, 24.995 kr.
Monki, Smáralind.

Lekkert leður

Þóra Valdimars í síðri, svarti leðurkápu sem ætti kannski vel heima í Matrix.
Smart og retró leðurkápa við víðar Chanel-buxur.
Þessi leðurjakki er eitthvað annað fallegur.
Hér tala axlarpúðarnir sínu máli.
Dömulegt og töffaralegt á sama tíma.
Leður- og gallaefni er kombó sem klikkar seint.
Klæðilegt dress og smart jakki.
Gleraugun, hárið, blússan og taskan eiga heima á áttunda áratugnum. Love it!
Klæðilegt kombó.
Karlmannlegt og kúl.
Við elskum þetta átfitt!

Steldu stílnum

Zara, 15.995 kr.
Galleri 17, 14.995 kr.
Lindex, 7.299 kr.
GS Skór, 46.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Selected, 29.990 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Zara, 11.995 kr.
Vero Moda, 13.990 kr.
GS Skór, 28.995 kr.
Lindex, 3.999 kr.
Weekday, Smáralind.

Meira úr tísku

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu