Fara í efni

Götutískan og trendin í París

Tíska - 19. júlí 2022

Skoðum aðeins hverju smörtustu konur heims klæddust á tískuvikunni í París.

XXL

Síðar og víðar buxur voru áberandi í París.
Skemmtilega útvíðar bútasaumsbuxur.
Karlie Kloss í geggjuðu dressi sem leikur sér að hlutföllunum.
Einfalt en chic.
Zara, 6.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Kaupfélagið, 10.197 kr.
Dior, Optical Studio, 57.900 kr.

Axlapúðar

Svo virtist sem því stærri sem blazerarnir voru, því betra á strætum Parísarborgar á tískuviku. Leikkonan Emma Watson mætti meðal annars í einum mjööög ýktum við gallabuxur og Dr. Martens.
Emma Watson vakti eftirtekt í þessum risastóra jakka við gallabuxur og Dr. Martens.
Hversu töff?
Amber Valetta er svo meðidda!

Fjaðrir

Við höfum sagt það í dágóðan tíma en fjaðrir eru eitt heitasta trendið þegar kemur að sparifatnaði á næstunni.
Tamara Kalinic í gulgrænu fjaðradressi sem hún parar við míní Kelly-tösku frá Hermès.
Annað gulgrænt dress.
Gordjöss!
Zara, 14.995 kr.
Zara, 14.995 kr

Hjólabuxur

Við köllum það Kim K-effektinn sem Skims hennar Kim Kardashian hefur haft á tískuheiminn en fleiri en ein og fleiri en tvær tískugyðjur klæddust hjólabuxum á tískuviku, annað hvort einum og sér eða undir pils.
Í hjólabuxum á Dior-sýningu. Það er eitthvað!
Glimmeraðar hjólabuxur á þessari tískugyðju.
Lindex, 3.599 kr.

Óldskúl glamúr

Hvað væri tískuvika án glamúrsins?
Ekta ítalskur glamúr í París.
Hversu dásamlega klæðir þessi skærguli litur húðtón þessarar sjarmadísar?
Schiaparelli-átfitt eins og það gerist best.
Guðdómlegur grænn satínkjóll.
Tamara Kalinic í púff-númeri.
Bringing sexy back, bókstaflega.
Work it!
Leonie Hanne í kjól innblásnum úr undirfatatískunni.
Litli, svarti kjóllinn með smá tvisti, líklegast úr smiðju Schiaparelli.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Prada, Optical Studio, 53.700 kr.
Zara, 1.995 kr.
Meba, 12.900 kr.

Klæðilegustu átfittin

Nokkur dress stóðu upp úr hvað praktík varðar.
Grace Elizabeth, ein fallegasta kona veraldar að okkar mati, sést hér rokka leðurbuxur við stuttan blazer, en þeir vaxa í vinsældum á næstu misserum.
Grace aftur í litla, svarta kjólnum sem er ein mikilvægasta flíkin í fataskáp okkar allra.
Model off duty-stíllinn.
Kúl og kasjúal.
Verulega chic átfitt sem auðvelt er að stela.
Hvítur skyrtukjóll fer með þér hvert sem er. Við elskum risastóru ermarnar á þessum.
Eþíópíska fyrirsætan Liya Kebede í litlum hvítum kjól sem klæðir hana einstaklega vel.
Sætur sumarkjóll, þetta þarf ekki að vera flókið. Við erum að fá smá Brigitte Bardot-væb.
Inès de la Fressange, sem var andlit Chanel á árum áður, sést hér í ekta áreynslulausu frönsku átfitti sem gerir stíl franskra kvenna svo eftirsóknarverðan.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 7.495 kr.
Esprit, 9.995 kr.
Vero Moda, 3.436 kr.
Celine, Optical Studio, 58.900 kr.
Zara, 8.495 kr.

Næntís væb

Næntís-stíllinn er ekki að fara neitt í bráð ef marka má götutískuna í París.
Við gætum hugsanlega hafa klæðst svona toppi um miðjan tíunda áratug síðustu aldar.
Baggy buxur teknar á nýtt level.
Kynþokkafullur aldamótastíll.
Geggjuð glimmerdragt.
Við fáum Matrix-væb og erum að fílaða!
Galleri 17, 4.995 kr.
Monki, Smáralind.
Monki, Smáralind.
Dior, Optical Studio, 65.600 kr.
Galleri 17, 7.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 14.995 kr.

Skemmtileg pörun

Þessar kunna að stílisera á skemmtilegan og áhugaverðan hátt.
Okkur hefði aldrei dotti í hug að para þessa ljósbleiku skyrtu við þetta græna pils, en það virkar!
High-low Chanel-dress.

Sítt að aftan

Allt sem Miuccia Prada snertir verður að gulli (og trendi) og eftir að hún kom á markað með mínípils með síðum slóða að aftan er það eitt heitasta trendið í tískuheiminum.
Ein hæstlaunaðasta kona tísku-og samfélagsmiðlabransans, hin ítalska Chiara Ferragni í krúttlegum toppi með sítt að aftan.
Anna Wintour paraði þennan skræpótta kjól við slönguskinnsstígvél. Má það?

Meira úr tísku

Tíska

Sjóðheit sumarlína frá Sloggi með þægindin í fyrirrúmi

Tíska

„Möst“ í fataskápinn fyrir sumarfríið

Tíska

501 frá Levi´s á 20% afslætti

Tíska

4 stærstu sólgleraugnatrendin í sumar

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni