Fara í efni

Hátískan í París

Tíska - 29. janúar 2024

HÉR ER fékk að vera fluga á vegg á hátískuviku sem haldin var í París á dögunum. Hér er það sem bar hæst.

Pelsaæði

Pelsar í öllum stærðum, gerðum og litum voru sérlega áberandi á hátískuviku í París enda haldast þeir vel í hendur við þann stíl sem við erum að sjá heilt yfir í tískuheiminum um þessar mundir.
Trendið sem Tik Tok-arar kalla Mob Wife hér holdi klætt á tískuviku.
Svart frá toppi til táar klikkar seint. Hér er pelsinn „layeraður“ fallega.
Xenia Adonts í pels í anda 101 dalmatíuhundur. Takið eftir lokkunum frá Bottega Veneta sem alllir og amma þeirra elska um þessar mundir.
Þetta dress lýsir tísku dagsins vel. Leður, pels, gegnsæjar sokkabuxur og hælaskór.
Meira dalmatíumynstur við Schiaparelli-dress.
Très Chic!
Ýkt upphá leðurstígvél og Celine-taska fullkomna þetta dress.
Sjóðheitt og sexí.
Búrgúndílitað veskið setur punktinn yfir i-ið!
Pelsinn í stíl við hárið!
Kósí væbs.
Gullfallegur pels.
Svolítið aldamóta.
Djúsí bangsapels.
Einn stuttur og sætur með hettu.
Pelsar njóta sín líka vel við hversdagslegri föt eins og sést hér.

Steldu stílnum

Zara, 24.995 kr.
Mathilda, 369.990 kr.
Hugo, Mathilda, 29.995 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
New Yorker, 2.495 kr.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Eyrnakonfekt

Stórir eyrnalokkar og óður til fortíðar er það sem koma skal í fylgihlutatískunni.
Schiaparelli-eyrnakonfekt af bestu gerð.
Leonie Hanne með risastóra hjartalega eyrnalokka úr smiðju Schiaparelli.
Ofurfyrirsætan Natalia Vodianova.
Retró Chanel-klæddar gyðjur á hátískuviku.
Við elskum retró stílinn á þessum sætu eyrnalokkum. Svona stíll gæti leynst í skartgripaskríni mömmu eða ömmu.
Gordjöss!
Saint Laurent-sólgleraugu og ýktir eyrnalokkar sjá um að tala hér.

Steldu stílnum

Saint Laurent, Optical Studio, 61.600 kr.
Zara, 3.795 kr.
SIX, 2.495 kr.
Jón og Óskar, 25.200 kr.
SIX, 2.495 kr.
Zara, 3.795 kr.

Fágaðir fylgihlutir

Steve Madden, GS Skór, 32.995 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 54.990 kr.
Fendi, Optical Studio, 78.800 kr.
Zara, 5.595 kr.
SIX, 6.995 kr.
Fendi, Optical Studio, 83.600 kr.
Zara, 7.995 kr.
Mathilda, 109.990 kr.

Uppsett hár og slaufur

Við sáum meira af hárgreiðslum eins og flóknum snúðum á hátískuviku og svo voru slaufur vinsælasti hárfylgihluturinn eins og við höfum séð undanfarin misseri.
Það er mikið í þennan snúð lagt svo ekki sé meira sagt! Algert listaverk.
Fallega uppsett hár var algeng sjón á hátískuviku.
J-Lo með fallega slaufu í hárinu.
Stelpulegt og sixtís.
Uppsett hár í snúð þar sem toppurinn rammar andlitið fallega inn.
Chanel slaufa setur punktinn yfir i-ið.
Önnur Chanel-slaufa í síðu, liðuðu hári.
Strandarliðir og slaufa er gott kombó.
Enn ein fallega hárgreiðslan.
Karlmannlegir jakkar með stórum axlarpúðum eru ekki á förum ef marka má stílstjörnurnar á hátískuviku.

Elegant pils

Hné- og ökklasíð pils stimpla sig sterkt inn í tískunni og gefa hvaða dressi sem er elegant yfirbragð.
Dömulegur stíll: satínpils, pels, hælar og Hermès Birkin.
Brúnleitt og bjútífúl.
Fagurbrúnt leðurpils parast fallega við fölbláa litinn.
Tamara Kalinic í settlegu setti.
Fendi frá toppi til táar.
Barbie bleikt og bjútífúl.
Gegnsæ pils eru að trenda þessi misserin.
Gyðjulegt og gordjöss!

Fræga fólkið

Fræga fólkið flikktist á hátískuviku í París.
J-LO mætti á Schiaparelli-sýninguna.
Hún vakti mikla athygli fyrir að hafa losað sig við hárlengingarnar og sportaði stuttu og vel sleiktu hári.
Rihanna í dömulegu Dior-dressi.
Míní stuttbuxur verða áberandi á tískukrádinu á næstunni.
Klæðilegt og einstaklega chic átfitt á hátískuviku í París á dögunum.
Elegant og rándýrt.
Smart að para belti yfir blazerinn.
Parísartískan í hnotskurn.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn