Pelsaæði
                Pelsar í öllum stærðum, gerðum og litum voru sérlega áberandi á hátískuviku í París enda haldast þeir vel í  hendur við þann stíl sem við erum að sjá heilt yfir í tískuheiminum um þessar mundir.
            
            			
			Steldu stílnum
Eyrnakonfekt
                Stórir eyrnalokkar og óður til fortíðar er það sem koma skal í fylgihlutatískunni.
            
            			
			Steldu stílnum
Fágaðir fylgihlutir
Uppsett hár og slaufur
                Við sáum meira af hárgreiðslum eins og flóknum snúðum á hátískuviku og svo voru slaufur vinsælasti hárfylgihluturinn eins og við höfum séð undanfarin misseri.
            
            			
			Elegant pils
                Hné- og ökklasíð pils stimpla sig sterkt inn í tískunni og gefa hvaða dressi sem er elegant yfirbragð.
            
            			
			Fræga fólkið
                Fræga fólkið flikktist á hátískuviku í París.
            
            			
			
		 
					 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
					 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
					 
					 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
							 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				