Fara í efni

Tískan sem tröllríður Tik Tok

Tíska - 23. janúar 2024

Það er erfitt að opna samfélagsmiðla í dag án þess að vera sagt að „Clean Girl“-stíllinn sé úti í kuldanum en „Mob Wife“-stíllinn sé hámóðins. Nú virðist mínimalisminn vera heldur betur að víkja fyrir glamúr og glitri. Stílisti HÉRER kynnti sér málið.

Soprano áhrifin

The Soprano´s-þættirnir slóu í gegn hér um árið en nú eru aðalleikkonur þáttanna í miklu aðalhlutverki þegar kemur að stílfyrirmyndum dagsins, enda mafíósakonur með meiru.
Uppsett hárið, demantarnir, frönsku gervineglurnar og glimmer-dressið er eitthvað sem er lýsandi fyrir stíl Carmelu í The Sopranos.
Stórt hár, dýramynstur og fullt af farða er eitthvað sem var daglegt brauð hjá Soprano´s-konunum.
Því meira glingur, því betra í tilfelli „Mob Wife“-stílsins.
Zara, 19.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 13.995 kr.
Hugo, Mathilda, 39.990 kr.
Mathilda, 279.990 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Jón og Óskar, 20.900 kr.
Þessi fallegi demantshringur er handsmíðaður af Hans Kristjáni Einarssyni gullsmiði fyrir Meba, 980.000 kr.

Hár og meiköpp

Því stærra sem hárið er, því nær guði er eitthvað sem á vel við í tilfelli Mob Wife-stílsins. Förðunin er einnig langt frá því að vera „Clean girl“ þar sem dökk augnförðun og varir njóta sín í miklum glamúr.
Vero Moda, 4.990 kr.
Mathilda, 79.990 kr.
Oroblu sokkabuxur, Lyfja, 3.239 kr.
Zara, 6.495 kr.
Zara, 31.995 kr.
Hlébarðamynstur, leður og ýkt skart var áberandi á tískusýningarpöllunum á tíunda áratug síðustu aldar og smellpassar inn í trend dagsins. Hér má sjá ofurfyrirsætuna Yasmeen Ghauri á tískusýningarpallinum hér í denn.
Mathilda, 24.995 kr.
Mathilda, 279.990 kr.
Versace, Optical Studio, 43.320 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 5.995 kr.
SIX, 2.995 kr.
Meba, 35.900 kr.
Jodis, Kaupfélagið, 34.995 kr.
Miu Miu, Optical Studio, 45.520 kr.
Pelsar hafa verið að koma sterkir inn með tískustraumum dagsins og passa vel við „mob wife“-stílinn.
Zara, 5.595 kr.
Zara, 4.595 kr.
Zara, 12.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Mathilda, 49.990 kr.
Demantsarmband frá Georg Jensen, Jens, 229.900 kr.
Mathilda, 16.990 kr.
Armani, Jón og Óskar, 98.000 kr.
Lindex, 2.799 kr.
Vero Moda, 10.990 kr.
Mathilda, 139.990 kr.
Stílstjörnur dagsins á borð við Hailey Bieber og Dua Lipa hafa tileinkað sér glamúrus stíl dagsins.
Stór pels og upphá leðurstígvél á Dua Lipa.
Hailey Bieber glamúrus í fallegum pels, gegnsæjum sokkabuxum (sem eru sérlega móðins aftur) og hælaskóm.
Saint Laurent, Optical Studio, 39.920 kr.
Áberandi glingur, belti, hálsfestar, eyrnalokkar og armbönd í fleirtölu er eitthvað sem er ómissandi þegar kemur að þessum stíl. Hægt er að finna smart fylgihluti á frábæru verði í SIX, Smáralind.
SIX, 2.995 kr.
SIX, 2.495 kr.
Armband, SIX, 2.495 kr.
Armband, SIX, 2.495 kr.
SIX, 2.495 kr.
Fáðu innblástur frá tískusýningarpöllum tíunda áratugsins. Hér má sjá Karen Mulder rokka þennan stíl í denn.
Gucci, Optical Studio, 57.200 kr.
Greina mátti glamúr-áhrifin víða á hátískuviku sem haldin var á dögunum.

Meira úr tísku

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu