Innblástur frá stílstjörnunum
Stílstjörnurnar láta ekki sjá sig öðruvísi en að vera með falleg sólgleraugu en hér er hægt að fá smávegis innblástur fyrir sumarið.
Nú er tíminn til að fjárfesta í nýju pari af sólgleraugum fyrir bjartari mánuðina sem framundan eru og við erum í skýjunum með að Optical Studio í Smáralind bjóði upp á 25% afslátt af þeim flottustu í bransanum framyfir páska. Við erum að tala um Gucci, Dior, Prada, Bottega Veneta, Fendi, Celine og allt heila klabbið. Hér er innblástur frá stílstjörnunum og þau pör sem eru á óskalista stílistans okkar.