Löðrandi lúxus
Fabjúlös fylgihlutir
Stórar töskur og upphá stígvél eru að trenda í haust ef marka má stærstu tískuhús heims og að sjálfsögðu er H&M með puttann á púlsinum.
Leður og lekkerheit
Leðrið spilar stóra rullu í hausttískunni, siffonkjólar og karlmannlegar dragtir.
Á óskalista stílista
Þetta er það sem er á óskalista stílistans okkar úr haustlínu H&M sem er mætt í flagship-verslunina í Smáralind.
Sjáumst á strollinu í H&M Smáralind!