Woman in Red
Það er eitthvað einstaklega þokkafullt við konu í rauðum kjól en það var af nægu að taka á hausttískusýningarpöllunum.
Innblástur
Cindy Crawford er að okkar mati drottning rauða kjólsins en hver man ekki eftir henni á níunda áratugnum í eldrauða Versace-númerinu?
Steldu stílnum
Fleiri flottir
Steldu stílnum
Götutískan
Götutískan endurspeglar að sjálfsögðu nýjustu trendin eins og sjá má frá myndum af tískuvikum á meginlandinu.
Popp af rauðu
Rauðir fylgihlutir geta tekið dressið upp á næsta stig.
Steldu stílnum
Rauður á tískusýningarpöllum haustsins
Allt sem er rautt, rautt...