Fara í efni

Heitasti tískulitur haustsins 2023

Tíska - 29. ágúst 2023

Við sáum rautt, bókstaflega, þegar tíska haustsins var kynnt til sögunnar. Hér er tískulitur haustsins 2023.

Woman in Red

Það er eitthvað einstaklega þokkafullt við konu í rauðum kjól en það var af nægu að taka á hausttískusýningarpöllunum.

Tískuhúsið Fendi sendi allskyns ólíka stíla af kjólum niður tískusýningarpallinn en þeir áttu það þó allir sameiginlegt að vera hárauðir og kynþokkafullir með meiru.

Innblástur

Cindy Crawford er að okkar mati drottning rauða kjólsins en hver man ekki eftir henni á níunda áratugnum í eldrauða Versace-númerinu?
Cindy Crawford á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1991 í hárauðum Versace-kjól.
Mínimalískir bandakjólar í anda tíunda áratugarins eru að trenda en Cindy tók sig vel út í einum slíkum hér í denn.

Steldu stílnum

Zara, 4.595 kr.

Fleiri flottir

Nensi Dojaka.
Dolce & Gabbana.
Gucci.
Malene Birger.
Victoria Beckham.

Steldu stílnum

Esprit, 14.995 kr.
Karakter, 16.995 kr.
Karakter, 26.995 kr.
Zara, 29.995 kr.
Zara, 8.995 kr.

Götutískan

Götutískan endurspeglar að sjálfsögðu nýjustu trendin eins og sjá má frá myndum af tískuvikum á meginlandinu.
Þóra Valdimars í rauðu frá toppi til táar á tískuviku í París.
Hárauður og sexí leddari.
Rautt leður er greinilega að trenda ef marka má stílstjörnurnar.
Enn eitt rauða leðurátfittið.
Elegant Dior-lúkk.

Popp af rauðu

Rauðir fylgihlutir geta tekið dressið upp á næsta stig.
Rauð stígvél gera átfittið!
Ein frá tískuviku í Köben.
Rauðir fylgihlutir hjá Stella McCartney.
Sæt Chanel.
Elie Saab-stígvél.
Upphá stígvél í vínrauðu gefa fataskápnum haustlegt yfirbragð.
Kryddaðu nútrál átfitt með hárauðum fylgihlut.

Steldu stílnum

Saint Laurent, Optical Studio, 19.900 kr.
Jodis, Kaupfélagið, 39.995 kr.
Prada, Optical Studio, 71.200 kr.
Monki, Smáralind.
Zara, 7.995 kr.
Mathilda, 79.990 kr.

Rauður á tískusýningarpöllum haustsins

Allt sem er rautt, rautt...
Stella McCartney.
Stella McCartney.
Tory Burch.
Jason Wu.
Hermès.
Gucci.
Salvatore Ferragamo.
Loewe.
Ermanno Scervino.
Alexander McQueen.
Rokh.
Miu Miu.

Steldu stílnum

Mathilda, 34.990 kr.
Esprit, 12.495 kr.
Mathilda, 29.990 kr.
Monki, Smáralind.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.995/6.995 kr.
Zara, 5.595 kr.
Blazer, 11.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Sætustu sundfötin 2025

Tíska

Sumartrendin 2025

Tíska

Það verður bókstaflega ALLT í þessum lit í vor

Tíska

Svona kjólar verða út um allt á næstunni

Tíska

Götutískan í London

Tíska

Megatrend í Mílanó

Tíska

Þessi trend voru út um allt á tískuviku í París

Tíska

Steldu stílnum af smörtustu konum heims á tískuviku í París