Rykfrakki
Klassíski rykfrakkinn fer seint úr tísku en ef þú vilt öppdeit má leika sér með liti og efnisval eða velja einn með smávegis tvisti.
Ports 1961. Tískupallamyndir: IMAXtree. Louis Vuitton. Louis Vuitton. Drome. Burberry. Celine. Boss. Victoria Beckham.
Í búðum
Hér eru uppáhaldsrykfrakkarnir okkar úr verslunum Smáralindar.
New Yorker, 8.495 kr. Zara, 14.995 kr. Esprit, 24.990 kr. Selected, 29.990 kr. Karakter, 59.995 kr. Vero Moda, 21.990 kr. Zara, 12.995 kr. Lindex, 15.999 kr.
Skyrtujakki
Shacket, orðskrýpið sem er blanda af orðunum shirt og jacket, eða skyrtujakki á hinu ástkæra ylhýra er flík sem vert er að splæsa í fyrir sumarið.

Í búðum
Úrvalið af skyrtujökkum er mikið í verslunum um þessar mundir.
Vero Moda, 19.990 kr. Monki, Smáralind. Zara, 6.495 kr. Lindex, 8.999 kr. Weekday, Smáralind. H&M Smáralind.
Léttur og ljós
Nú er tíminn til að leggja svarta alklæðnaðnum og taka fram létta, ljósa jakka og frakka.
Acne. Acne. Altuzarra. Altuzarra. Boss. Givenchy. Sportmax. Max Mara. Victoria Beckham.
Í búðum
Þessa færðu í verslunum um þessar mundir.
Zara, 10.995 kr. Zara, 12.995 kr. Zara, 21.995 kr. Comma, Smáralind. Zara, 8.495 kr. Zara, 6.495 kr. Zara, 14.995 kr. Zara, 5.495 kr.
Tvít tvít
Flottur jakki!

Zara, 10.995 kr. Zara, 10.995 kr. Zara, 12.995 kr.
Leður
Leðurjakki er ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar talað er um sumarjakka en mörg stærstu tískuhús heims sýndu einmitt fallega leðurjakka, blazera og frakka fyrir sumarið 2021.
Celine. Fendi. Altuzarra. Hermès.
Í búðum
Hér eru nokkrir sem við fílum úr verslunum Smáralindar.
Weekday, Smáralind. Selected, 39.990 kr. Weekday, Smáralind. Zara, 6.495 kr. Selected, 37.990 kr.
Stuttir og stællegir
Mjög stuttir blazerar með ýktar axlir eru að koma sterkir inn.

Zara, 8.495 kr. Zara, 8.495 kr. Zara, 10.995 kr.
Fjárfestu í fallegum frakka eða jakka fyrir fallega sumardaga.