Fara í efni

Hugmyndir að sparidressum fyrir fermingar­veisluna

Tíska - 12. febrúar 2024

Hér eru ótal góðar hugmyndir að dressum fyrir sparileg tilefni á borð við fermingarveislurnar sem framundan eru. Mömmur, ömmur, frænkur og vinkonur, hér er eitthvað fyrir ykkur!

Pasteldraumur

Pastellitirnir fylgja gjarnan vortískunni og ekki síður fermingarfötunum fyrir alla fjölskylduna. Hér eru nokkrir sætir sem gefa tóninn.
Pasteldress frá Carolina Herrera.
Fagurblár kjóll frá Fendi með skemmtilegum díteil.
Litur ársins á dressi frá Zimmermann.
Fallegur kjóll í ljósbláum tón frá Staud.
Pasteldraumur frá Zimmermann.

Steldu stílnum

Polo Ralph Lauren, Mathilda, 59.990 kr.
Zara, 6.995 kr.
Galleri 17, 25.995 kr.
Karakter, 15.995 kr.

Sætir satín- og silkikjólar

Flæðandi kjólar úr fallegum efnum sem standast tímans tönn eru alltaf góð fjárfesting og eiga vel við sparileg tilefni.
Draumadress frá ítalska hátískuhúsinu Alberta Ferretti.
Bleikt frá toppi til táar hjá Carolina Herrera.
Smart að vanda hjá Victoriu Beckham.
Mínimalískt og lillablátt hjá Carolina Herrera.

Steldu stílnum

Zara, 8.995 kr.
Karakter, 29.995 kr.
Boss, Mathilda, 99.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Galleri 17, 29.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Blazer við satín- eða silkipils er fallegur kostur fyrir fermingarmömmuna á stóra daginn.

Bjútíful blazer

Blazerinn spilar stóra rullu og gengur við pils, kjóla og buxur eða sem partur af dragt.
Páskalegt hjá Zimmermann.
Smart dragt hjá Staud.
Teinótt hjá Tom Ford.
Svart og seiðandi hjá Coperni.
Nudelituð stuttbuxnadragt hjá Gucci.
Sumarlegt og sætt hjá Alberta Ferretti.

Steldu stílnum

Zara, 22.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 59.990 kr.
Lauren Ralph Lauren, Mathilda, 24.990 kr.
Galleri 17/Karakter, 12.995 kr.
Zara, 7.995/9.995 kr.
Meba, 6.990 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Galleri 17, 11.995 kr.
Selected, 15.990 kr.
Sand, Mathilda, 34.990 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Esprit, 26.995 kr.
Vandaður rykfrakki gerir heilmikið fyrir heildarútlitið.

Litli, svarti kjóllinn

Sá litli, svarti klikkar seint.
Svartur og sexí frá Jacquemus.
Blómlegur frá Carolina Herrera.
Annar svartur með áberandi öxlum frá Jacquemus.
Blúndupils og golla í fallegum pastellit kemur líka vel til greina.

Steldu stílnum

Selected, 16.990 kr.
Kaupfélagið, 22.995 kr.
Boss, Mathilda, 44.990 kr.
GS Skór, 22.995 kr.
Emporio Armani, Mathilda, 44.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Vero Moda, 9.990 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Esprit, 18.995 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Lindex, 10.999 kr.
Lindex, 9.999 kr.
Smart stílisering þar sem leðurpilsið er parað við fallega skyrtu og hælaskó.
Mínimalískur skyrtukjóll frá Carolina Herrera, paraður við svarta hæla og skærrauðar varir.
Gullfallegt í einfaldleika sínum hjá Jacquemus.
Pils úr tvítefni við silkiskyrtu er fallegt kombó hjá Alessandra Rich.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 4.595 kr.
Polo Ralph Lauren, Mathilda, 49.990 kr.
Zara, 8.995 kr.
Zara, 5.995 kr.
Anine Bing, Mathilda, 109.990 kr.
Zara, 5.995 kr.
Ralph Lauren, Mathilda, 29.990 kr.
Zara, 7.995 kr.
Zara, 15.995 kr.
Diesel, Galleri 17, 69.995 kr.
GS Skór, 29.995 kr.
Zara, 11.995 kr.
Georg Jensen, Jens, 26.900 kr.
Eyrnalokkar, Zara, 2.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn

Tíska

Bóhemtískan með endurkomu

Tíska

Fáðu innblástur fyrir vorið frá stílstjörnunum í Mílanó