Fara í efni

Hvað verður í tísku hjá körlunum á næstunni?

Tíska - 20. janúar 2023

Það er góður vísir að tískunni sem er framundan að skoða karlana sem mættu á tískuviku á dögunum. Hér eru þeir sem okkur þykja bera af, og hvað má læra af þeim.

Herramenska

Þeir voru alveg nokkrir sem voru eins og klipptir út úr Hollywoodmynd frá því á fimmta eða sjötta áratugnum. Herramennskan var í fyrirrúmi, vesti, hnepptir jakkar og hattar og allt heila klabbið.
Rándýrt lúkk!
Par sem er eins og klippt út úr Hollywood-bíómynd.
Retró alla leið.
Kultur menn, 41.995 kr.
Herragarðurinn, 29.980 kr.
Jack & Jones, 12.990 kr.
Kultur menn, 15.996 kr.

Leður

Leðurjakkarnir halda áfram að trenda og meira að segja munum við sjá leðurbuxurnar fara á flug hjá körlunum.
Gamli, góði leddarinn er ekki að fara neitt í bráð ef marka má tískukrádið.
Galleri 17, 54.995 kr.
Zara, 27.995 kr.
Prófið að „layera“ leðurjakka undir aðra tegund eins og hér eða jafnvel rykfrakka, það kemur hrikalega vel út.

Menntasnobb

Nú er mega trendí að klæðast háskólabolum merktum fínustu og elstu skólum heims, eins og Yale og Harvard. Sitt sýnist hverjum en ef þú ert hrifinn af þessu trendi er hægt að fá þá í H&M í Smáralind.
Vel merktur Yale.
Peysan fer yfir axlirnar og háskólajakkinn er ekki langt undan.
Þessi þykist vera Harvard-maður.
H&M Smáralind.
H&M Smáralind.
Galleri 17, 32.995 kr.

Fallegir frakkar

Það er greinilega möst að fjárfesta í fallegum frakka með hækkandi sól.
Sailor-stíllinn er ódauðlegur.
Bjútífúl beisiks.
Klassík sem klikkar ekki!
Kasjúal kúl.
Mjög svo klæðilegt átfitt og góður tískuinnblástur fyrir karlana.
Zara, 19.495 kr.
Selected, 15.996 kr.
Kultur menn, 56.995 kr.
Zara, 27.995 kr.
Zara, 21.995 kr.
Weekday, Smáralind.

Fleiri flottir

Þessir báru af á karlatískuviku á dögunum að mati stílista HÉRER.
Löðrandi lúxus í ljósu frá toppi til táar.
Þetta par er eitthvað annað!
Smart jakki.
Hálsklútarnir eru að koma sterkir inn.
Klæðilegt og kúl dress.
Vatteraðir jakkar eru góð flík í vor.
Carharrt er klassík sem fæst í Galleri 17 í Smáralind.
Sjáið hversu snilldarlega þessum lúxusefnum með mismunandi áferð er parað fallega saman.
Jack & Jones, 10.990 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Esprit, 19.995 kr.
Esprit, 16.495 kr.
Herragarðurinn, 19.980 kr.
Zara, 8.495 kr.
Selected, 9.990 kr.
Galleri 17, 24.995 kr.
Kultur menn, 31.996 kr.
Herragarðurinn, 64.980 kr.
Herragarðurinn, 24.980 kr.
Klean Regular Straight-gallabuxur, Weekday, Smáralind.
Steinar Waage, 29.995 kr.
Herragarðurinn, 39.980 kr.
Steinar Waage, 29.995 kr.
Zara, 8.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Jack & Jones, 16.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Steinar Waage, 29.995 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Fermingarfötin í Galleri 17

Tíska

Erum við til í þetta trend aftur? Kíkjum á götutískuna í New York

Tíska

Hugmyndir að sparidressum fyrir fermingar­veisluna

Tíska

Steldu stílnum frá best klæddu körlunum á tískuviku

Tíska

Götutískan í Köben

Tíska

Hátískan í París

Tíska

Tískan sem tröllríður Tik Tok

Tíska

Trendið sem kemur alltaf aftur er mætt með látum