Fara í efni

Heitustu trendin hjá körlunum í dag

Tíska - 2. nóvember 2022

Skoðum aðeins hvað er að trenda hjá körlunum þessi misserin.

Heitustu buxurnar hjá öllum kynjum

Cargo-buxur eru heitasti buxnastíllinn hjá öllum kynjum um þessar mundir eins og glöggt mátti sjá á tískuvikum á meginlandinu.
Hér má sjá gott dæmi um hinar klassísku cargo-buxur. Stílaðar við köflótta skyrtu og þú ert kominn með hið fínasta átfitt.
Jessica Biel og Justin T. vita hvað þau syngja.
Vasarnir gefa lúkkinu ákveðinn x-faktor.
Rúskinnsjakkar eru líka að koma sterkir inn og parast einstaklega vel við cargo-buxur eins og sést á þessum fallega manni á tískuviku.
Látlaust lúkk sem virkar.
Fallegt tískupar.
Mjúkir pastellitirnir tóna vel saman í þessu dressi.
Justin og Jessica bringin´sexy back.

Steldu stílnum

Zara, 10.995 kr.
Jack & Jones, 15.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Zara, 8.495 kr.
Galleri 17, 18.995 kr.

Skrítnar skyrtur

Nú er tíminn til að leyfa innri nörd að njóta sín-að utanverðu! Veldu þér skrítna skyrtu í Hawaii-stíl eða með „gömlukonuslæðu“-mynstri og þú ert í góðum málum og alveg með puttann á púlsinum hvað tískuna varðar.
Þessi er sjóðheitur í „ljótu“ skyrtunni sinni.
Skemmtileg grafík á þessari skyrtu.
Með seventís-ívafi.
Á mörkunum. Hvað finnst okkur, smart eða ekki smart?
Veldu þér skrítna skyrtu í Hawaii-stíl eða með „gömlukonuslæðu“-mynstri og þú ert í góðum málum!

Steldu stílnum

Jack & Jones, 5.990 kr.
Dressmann, 4.990 kr.
Dressmann, 6.990 kr.
Zara, 7.495 kr.
Galleri 17, 16.995 kr.

Háskólajakkar

Háskólajakkar líkt og þeir sem voru vinsælir á tíunda áratugnum eru heitasti tískuvarningurinn hjá körlunum um þessar mundir ef marka má tískukrádið vestanhafs.
Case in point.
Beckham junior var boðið á tískuviku og mætti í þessum jakka í háskólastíl.
Ein hátískuútgáfan af háskólajakka.

Steldu stílnum

Zara, 14.995 kr.
Zara, 27.995 kr.

Vesti

Vestin hafa vaxið í vinsældum síðustu misseri en þau eru ágætis leið til að krydda fataskápinn. Veldu eitt úr ull eða dún og þú verður sjóðheitur á núlleinni!
Þú getur „layerað“ vesti yfir allt og ekkert. Stuttermabol, peysu, rykfrakka, nefndu það!
Dúnvesti eru góð leið til að spæsa átfittið í íslensku veðurfari.
Lambhúshettan er valkvæð.
Töff leðurvesti.
Þessi töffari er alltaf svo meðidda!
Enn eitt dæmið um stíliseringu á vesti.
Hver segir að það þurfi að vera eitthvað undir vestinu?

Hér er fallegur frakki með innbyggðu vesti sem hægt er að fjarlægja og nota sér. 

Zara, 27.995 kr.

Steldu stílnum

Jack & Jones, 15.990 kr.
Selected, 13.990 kr.
Dressmann, 11.990 kr.
Esprit, 19.995 kr.
Weekday, Smáralind.
Galleri 17, 19.995 kr.
Í Herragarðinum í Smáralind fást smart dúnvesti frá Ralph Lauren, Boss og Les Deux.

Bling, bling!

Ekkert lát virðist ætla að vera á hrifningu tískukrádsins á stórum keðjum, sama hvaða kyn um ræðir. Skreyttu þig með blingi, því stærra, því betra og þú ert í tísku. Þú last það fyrst hér.
Bjútífúl bling!
Smart keðjurarmbönd á þessum vel stíliseraða herramanni á tískuviku í Mílanó.
Fylgihlutirnir teknir alla leið hér á bæ!

Steldu stílnum

Jens, 9.900 kr.
Meba, 12.900 kr.
Zara, 3.995 kr.

Hliðartöskur

Hliðartöskurnar hafa vaxið í vinsældum hjá körlunum síðustu árin en það meikar fullkominn sens, af hverju ættu karlar ekki að vilja sporta fallegri tösku eins og við konurnar?
Hrikalega töff átfitt í einfaldleika sínum.
Pjöllupungurinn virkar vel sem hliðartaska!
Louis Vuitton í París klikkar ekki!
Þessi er með fylgihlutina alveg á hreinu.
Hliðartaskan brýtur dressið skemmtilega upp. Þessi kemur úr smiðju Paul Smith en merkið fæst í Kultur Menn í Smáralind.
Dior virkar líka ágætlega!

Steldu stílnum

Zara, 4.495 kr.
Jack & Jones, 3.990 kr.
Weekday, Smáralind.
Jack & Jones, 16.990 kr.

Bomber

Svokallaðir bomber-jakkar eru vinsælir í dag og er að okkar mati hin fullkomna milliárstíðaflík sem gott er að para við yfir þunnar ullarpeysur á hryssingslegum haustmorgnum.
Fullkomið kúl en hversdagslegt átfitt.
Pant vera þau!

Steldu stílnum

Esprit, 29.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Jack & Jones, 16.990 kr.

Fleiri flottir á tískuviku

Hér eru nokkrir smart sem spókuðu sig um á tískuviku í Mílanó og París.

Meira úr tísku

Tíska

20% afsláttur af heimsþekktum vörumerkjum á borð við Polo Ralph Lauren

Tíska

50 sætustu sparikjólarnir

Tíska

Flottasta golflína J. Lindeberg hingað til

Tíska

Þetta þurfa karlarnir að eiga í fataskápnum fyrir vorið

Tíska

Rándýr lúkk úr ZARA fyrir vorið

Tíska

Stílisti mælir með á afslætti á Kauphlaupi

Tíska

Hátískusólgleraugu á 25% afslætti

Tíska

Skrifstofu­gyðjan slær í gegn