VERTU MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM
Í hverjum mánuði vinnur heppinn póstlistavinur HÉR ER 15.000 kr. gjafakort frá Smáralind!
Við skoðum heitustu hausttrendin í herratískunni en einnig hvað er nýtt og spennandi í verslunum Smáralindar.
Linda Evangelista átti kombakk aldarinnar um daginn og nú spókar fyrrum kærastinn hennar, Kyle McLachlan sig á pallinum fyrir Prada. Loving it!
Í kreisí heimi er nauðsynlegt að vera með húmor og klæðaburður okkar má alveg endurspegla hann.