Fara í efni

Karlatískan haustið 2022

Tíska - 26. ágúst 2022

Við skoðum heitustu hausttrendin í herratískunni en einnig hvað er nýtt og spennandi í verslunum Smáralindar.

XL herðar

Allt sem Miuccia Prada snertir verður að trendi, fyrr eða síðar, það er bara þannig. Nú kynnir hún til sögunnar risavaxnar axlir í herratískunni og restin fylgir.
Prada haust 2022.
Prada haust 2022.
Casablanca haust 2022.
Linda Evangelista átti kombakk aldarinnar um daginn og nú spókar fyrrum kærastinn hennar, Kyle McLachlan sig á pallinum fyrir Prada. Loving it!

40´s/70´s lúkk

Jakkaföt í anda herrafatatísku fimmta og áttunda áratugarins er eitthvað sem fékk hjarta tískuáhugafólks til að slá hraðar þegar stærstu tískuhús heims sýndu hausttískuna í ár. Köflóttur jakki er góð byrjun fyrir þá sem vilja vera með puttann á púlsinum!
Baker haust 2022.
Kenzo haustið 2022.
Paul Smith haustið 2022.
Egonlab haustið 2022.
Prófaðu rúllukraga undir skyrtuna fyrir töffaralegt seventís væb!
Jack & Jones, 16.990 kr.
Selected, 8.990 kr.
H&M haust 2022.
H&M haust 2022.
Kultur menn, 18.995 kr.
Zara, 25.995 kr.
Kultur menn, 27.995 kr.
Herragarðurinn, 24.980 kr.
Selected, 29.990/16.990 kr.

Lambaskinns

Jakkar og frakkar úr lambaskinni eru sjóðheitir haustið 2022 samkvæmt tískuspekúlöntunum vestanhafs.
Fendi haust 2022.
Fendi haust 2022.
Fendi haust 2022.
Fendi haust 2022.
Hermès haust 2022.
Hermès haust 2022.
Prada haust 2022.
Prada
Eigum við eitthvað að ræða hvað Jeff Goldblum er mikil stílstjarna?

Bomber

Bomberinn heldur velli ef marka má stærstu tískuhúsin. Fjárfestu í einum slíkum fyrir haustið og þú ert í góðum málum!
Lemaire haust 2022.
Alyx haust 2022.
Prada haust 2022.
Casablanca haust 2022.
Casablanca haust 2022.

Húmor!

Í kreisí heimi er nauðsynlegt að vera með húmor og klæðaburður okkar má alveg endurspegla hann. Við erum pro-húmor!
Loewe haust 2022.
Loewe haust 2022.
Í kreisí heimi er nauðsynlegt að vera með húmor og klæðaburður okkar má alveg endurspegla hann.
Við erum að elska þetta hrikalega retró lúkk hjá Casablanca!
Zara, 4.495 kr.
Weekday, Smáralind.
Weekday, Smáralind.

Nýtt í verslunum

Hér er brot af því besta úr Herragarðinum í Smáralind um þessar mundir sem er með geggjað úrval fyrir herra frá mörgum flottustu og vinsælustu tískumerkjum heims.
Geggjaðir jakkar frá Oscar Jacobson í Herragarðinum.
Kamellitaður og vandaður frakki er eilífðareign sem eldist eins og gott rauðvín. Við mælum eindregið með þessum úr smiðju Boss sem fæst í Herragarðinum, Smáralind. Verð: 69.980 kr.

Fleira flott

Zara, 8.495 kr.
Cargobuxur, Zara, 8.495 kr.
Selected, 13.990 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Selected, 13.990 kr.
Esprit, 14.995 kr.
Zara, 14.995 kr.
Selected, 16.990 kr.

Skórnir

Skórnir setja punktinn yfir i-ið!
Steinar Waage, 16.995 kr.
Kaupfélagið, 27.995 kr.
Skórnir þínir, 21.995 kr.
Kultur menn, 27.995 kr.
Skórnir þínir, 21.995 kr.
Skórnir þínir, 22.995 kr.
Þessi djúsí jogging-galli af bestu gerð kemur úr smiðju Ralph Lauren og fæst í Herragarðinum, Smáralind. Verð: 26.980/19.980 kr.

Meira úr tísku

Tíska

Mikilvægustu yfirhafnir dagsins

Tíska

Skrítnustu og skemmti­legustu múnder­ingarnar á tískuviku í París

Tíska

Svona verður karlatískan í vor og sumar 2023

Tíska

Þessi þægilega flík er í alvöru orðin trendí aftur

Tíska

Er þetta vanmetnasti fylgihluturinn?

Tíska

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York?

Tíska

Helstu trendin á tískuviku í London

Tíska

100% meðmæli frá stílistanum okkar