Fara í efni

Hverju klæddust stílstjörnurnar á tískuviku í New York?

Tíska - 21. febrúar 2023

Hér koma smörtustu stílstjörnurnar á götum New York  þegar tískuvika var haldin þar í borg á dögunum. Stílistinn okkar er líka með nokkur góð stílráð sem hægt er að tileinka sér.

Bjútífúl beis og löðrandi lúxus

Við erum búnar að sjá ákveðið þema á tískuvikum þessa árstíðina þar sem stílstjörnurnar klæðast nokkrum tónum af beis frá toppi til táar.
Klassíski rykfrakkinn fær ferskt yfirbragð þegar hann er kominn í yfirstærð.
Stílstjarnan Grece Ghanem í beis frá toppi til táar. Love it!
Við elskum þessa „boring“ litapallettu.
Mismunandi áferðir og fylgihlutirnir toppa þetta lúkk.
Tamara Kalinic í Girl Boss mode.
Rándýrt átfitt.
Vel stíliseruð fjölskylda á rölti um götur New York-borgar.
Volume up!
Brúni tónninn parast vel við þann beislita.
Ferskt!
Fyrirsætan Jourdan Dunn, guðdómleg að vanda.
Zara, 4.495 kr.
Selected, 13.990 kr.
Zara, 12.995 kr.
Vero Moda, 14.990 kr.
Jakki, Zara, 10.995 kr.
Zara, 2.795 kr.
Zara, 7.495 kr.
Zara, 8.495 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Zara, 6.495/12.995 kr.
Vero Moda, 12.990 kr.
Karakter, 24.995 kr.
Kasmírpeysa, Karakter, 32.995 kr.
Vero Moda, 8.990 kr.
Galleri 17, 8.995 kr.
Galleri 17, 17.995 kr.
Esprit, 8.995 kr.
Galleri 17, 21.995 kr.
Galleri 17, 22.995 kr.
Esprit, 19.995 kr.
Saint Laurent, 61.600 kr.
Calvin Klein, Steinar Waage, 27.995 kr.
Monki, Smáralind.
Celine, Optical Studio, 82.800 kr.
Kaupfélagið, 19.995 kr.
Weekday, Smáralind
Kaupfélagið, 18.995 kr.
Highlighter-palletta frá RMS beauty, Elira, 11.990 kr.
Nailberry naglalakk í litnum Honesty, Elira, 2.990 kr.
Meba, 17.900 kr.
Jón og Óskar, 51.900 kr.
Leðurjakkar og jakkar yfirhöfuð í yfirstærð eru sjóðheitt trend um þessar mundir.

Back to black

New York búar eru þekktir fyrir að hrífast af svarta litnum og það má heldur betur segja að stílstjörnurnar hafi staðið undir ímyndinni.
Aftur, jakki í yfirstærð við sparikjól og hæla. Flott kombó!
Svarti einkennisbúningurinn er ekki bara íslenskt fyrirbæri.
Æðislegur, stuttur leðurjakki við niðurmjóar buxur og ökklastígvél.
Alexa Chung í leðurkápu við grænt dress.
Elegansinn uppmálaður.
Dömulegt og dásamlegt lúkk.
Gegnsær bolur við cargobuxur, megatrendí!
Hér eru magavöðvarnir besti „fylgihluturinn“.
Þetta þarf ekki að vera flókið!
Kynþokkinn uppmálaður.
Poppy Delevingne smart að vanda.
Tískutvíbbar.
Þetta snýst allt um jafnvægi. Síðkjóll við kasjúal jakka og skó gefur átfittinu töffaralegt yfirbragð.
Zara, 16.995 kr.
Zara, 5.495 kr.
Zara, 12.995 kr.
Zara, 10.995 kr.
Selected, 29.990 kr.
Calvin Klein, Steinar Waage, 36.995 kr.
Zara, 19.495 kr.
Buxur, Selected, 16.990 kr.
Selected, 39.990 kr.
Við elskum þennan úr H&M en hann kemur í mörgum litatónum.
Zara, 8.495 kr.
Saint Laurent, Optical Studio, 74.300 kr.
Kaupfélagið, 27.995 kr.
Prada, Optical Studio, 71.200 kr.
Lindex, 7.999 kr.

Red Hot

Rauður er litur ástríðunnar og þegar við klæðumst rauðum getum við verið vissar að eftir okkur er tekið. Woman in red, það er eitthvað ómótstæðilegt við konu í rauðu.
Emili Sindlev dásamleg í geggjuðum peysukjól á götum New York.
Fagurrauð kápa passar við nánast allt.
Er það Audrey Hepburn endurfædd?
Sportíspæs!
Fylgihlutur í rauðu gefur átfittinu skemmtilegt yfirbragð. Kirsuberið á toppnum, jafnvel!
Hér spilar rauð taska og rauði varaliturinn mikilvægt hlutverk.

Nýir varalitir frá Chanel

Chanel kom nýverið á markað með nýja formúlu varalita í 20 gullfallegum litum, þar sem rauði liturinn spilar að sjálfsögðu stóra rullu. Formúlan er á sama tíma mött og ljómandi og kemur í „trés chic“ umbúðum í anda Chanel. Hér fyrir neðan eru tveir af uppáhaldslitunum okkar úr línunni, annars vegar mjög klæðilegur hversdagslitur og hinsvegar appelsínurauður sem við hreinlega elskum að klæðast á vorin.
Rouge Allure Velvet-varalitirnir frá Chanel gefa okkur seiðandi sjálfstraust eins og góðum varalit sæmir. Komnir í Hagkaup, Smáralind!
Rouge Allure Velvet í litnum Essentielle. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
Rouge Allure Velvet í litnum Ardente. Fæst í Hagkaup, Smáralind.
If you’re sad or heartbroken, make yourself up, dress up, add more lipstick and attack. -Gabrielle Chanel

Meira úr tísku

Tíska

Vertu í stíl við helstu kylfinga heims

Tíska

Jakkinn sem er mest að trenda í dag

Tíska

Goðsagna­kenndu gallabuxurnar sem allir þurfa að eiga

Tíska

30% afmælisafsláttur í Vero Moda! Stílisti velur flottustu flíkurnar

Tíska

Stílistinn okkar er svo skotin í þessum sjarmerandi stílstjörnum

Tíska

Topp 10 möst að eiga í fataskápnum í sumar

Tíska

Stærstu tískutrendin í vor og sumar 2023

Tíska

Flíkin sem þú verður að eiga í fataskápnum